Hótelið er staðsett í sjávarþorpinu Höfn á Suð-austurlandi og býður upp á innlenda rétti og nútímaleg en-suite herbergi með flatskjásjónvarpi. Gestir geta notfært sér frítt Wi-Fi internet og frí bílastæði. Öll herbergin á Hótel Höfn eru með skrifborð og kapalsjónvarp og sum eru með te/kaffivél. Gestir geta notið jökla- og sjávarútsýnis úr flestum herbergjum. Veitingahús Hótel Hafnar býður upp á humar og og aðra sérrétti frá svæðinu í kring. Í góðu veðri geta gestir borðað á veröndinni sem er búin stólum og borðum. Hótel Höfn er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá höfninni í Höfn og Silfurnes golfvellinum, en Jökulsárlón er í minna en klukkustundar akstursfjarlægð. Starfsfólk getur hjálpað til við að skipuleggja gönguferðir.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Fullkomið fyrir 3 nátta gistingu!

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,6)

Upplýsingar um morgunverð

Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð

Herbergi með:

  • Útsýni yfir hljóðláta götu

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Verð umreiknuð í USD
 ! 

Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka

Texti í samtalsglugga byrjar
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Texti í samtalsglugga endar
Texti í samtalsglugga byrjar
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Texti í samtalsglugga endar

Villa: Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka

Veldu herbergistegund og fjölda herbergja sem þú vilt bóka.
Herbergistegund Fjöldi gesta Verð dagsins Valkostir þínir Veldu herbergi
Við eigum 1 eftir
  • 1 stórt hjónarúm
18 m²
Fjallaútsýni
Baðherbergi inni á herbergi
Flatskjár
Ókeypis Wi-Fi

  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Salerni
  • Baðkar eða sturta
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Handklæði
  • Rúmföt
  • Innstunga við rúmið
  • Hreinsivörur
  • Skrifborð
  • Sjónvarp
  • Sími
  • Te-/kaffivél
  • Kynding
  • Hárþurrka
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Rafmagnsketill
  • Kapalrásir
  • Vekjaraþjónusta
  • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
  • Fataslá
  • Salernispappír
  • Sérloftkæling fyrir gistirýmið
Hámarksfjöldi: 2
US$199 á nótt
Verð US$596
Ekki innifalið: 5.5 € borgarskattur á nótt, 11 % VSK
  • Frábær morgunverður: US$28
  • Óendurgreiðanlegt
  • Greiða á netinu
Hámarksfjöldi: 2
US$222 á nótt
Verð US$665
Ekki innifalið: 5.5 € borgarskattur á nótt, 11 % VSK
  • Frábær morgunverður innifalinn
  • Óendurgreiðanlegt
  • Greiða á netinu
Við eigum 4 eftir
15 m²
Baðherbergi inni á herbergi
Flatskjár
Ókeypis Wi-Fi
Hámarksfjöldi: 1
Aðeins fyrir 1 gest
US$169 á nótt
Verð US$507
Ekki innifalið: 5.5 € borgarskattur á nótt, 11 % VSK
  • Frábær morgunverður: US$28
  • Óendurgreiðanlegt
  • Greiða á netinu
Hámarksfjöldi: 1
Aðeins fyrir 1 gest
US$192 á nótt
Verð US$575
Ekki innifalið: 5.5 € borgarskattur á nótt, 11 % VSK
  • Frábær morgunverður innifalinn
  • Óendurgreiðanlegt
  • Greiða á netinu
  • Þú greiðir ekkert á þessu stigi

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Lilja
    Ísland Ísland
    Allt til fyrirmyndar (nema baðherbergið) starfsfólk, hreinlæti, matur og öll umgjörð 100%.
  • Maple
    Írland Írland
    The reception staff is very friendly and the breakfast is fantastic, even with a sea view.
  • Dorota
    Pólland Pólland
    Beautiful place, great hotel, delicious breakfast.
  • An
    Singapúr Singapúr
    We like that the room is equipped with many power sockets. We could simultaneously charge our phones, extra battery and insta360 all at the same time. The room was also sunset facing which meant that we had good sun (and heat) in the evening to...
  • Adele
    Malasía Malasía
    Cosy place . Nice brekkie. Cute resident cat . Staff were helpful esp when there was a weather alert to the area we're going to. All good
  • Birna
    Ísland Ísland
    Great building, the staircase and the windows at the end of the corridors are well designed.
  • Rod
    Holland Holland
    + Comfortable, quiet, clean room. + Excellent buffet breakfast: tasty, varied. + wake up service to see Aurora (we did see it and it was beautiful).
  • Antje
    Bretland Bretland
    This hotel exceeded our expectations, offering a spacious and comfortable room with amazing features like heated bathroom floors. The breakfast was an absolute highlight offering an impressive selection of fresh and delicious choices. The staff...
  • Alan
    Bretland Bretland
    It’s design is extraordinary in its unique elegance
  • Lynk
    Bretland Bretland
    Very comfortable hotel with excellent restaurant. Lovely breakfast.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Ósinn
    • Matur
      sjávarréttir • sushi • svæðisbundinn
    • Í boði er
      kvöldverður
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Höfn tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 16:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 95 á dvöl

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
VisaMastercardMaestro Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir sem koma síðar en kl: 18:00 eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við móttöku áður en mætt er. Hótelupplýsingar má finna í staðfestingu pöntunar.

Þó að öll verð séu gefin upp í Evrum, athugið þá vinsamlegast að greiðslur fara fram í íslenskum krónum samkvæmt gengisverði sama dag og greiðsla fer fram.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.