Hótel Bifröst
Þessi nútímalegi gististaður er staðsettur við þjóðveg 1, í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Borgarnesi. Aðstaðan innifelur 9 holu Gianni-golfvöll. Öll herbergin eru með gervihnattasjónvarpi og ókeypis WiFi. Hótel Bifröst er staðsett í litlum háskólabæ. Björt og rúmgóð herbergin eru með sérbaðherbergi og útsýni yfir nærliggjandi hraunbreiður og fjöll. Morgunverður, auk staðbundinna og alþjóðlegra rétta, er framreiddur á veitingastaðnum Bifröst. Veitingastaðurinn býður upp á barþjónustu og verönd með garðhúsgögnum. Göngu- og reiðhjólastígar eru umhverfis Hótel Bifröst og einnig er hægt að stunda veiði á svæðinu. Hægt er að leigja golfsett á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Ísland
Bretland
Ástralía
Pólland
Ítalía
Kýpur
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Vinsamlegast látið Hótel Bifröst vita fyrirfram ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.
Þegar 5 herbergi eða fleiri eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.