Þessi gististaður er staðsettur við höfnina á Höfn og á svæðinu í kring eru möguleikar á hinni ýmsu útivist sem Hornafjörður hefur upp á að bjóða. Gestir geta farið í fjallaferðir, jöklaferðir á vélsleðum og ísklifur á svæðinu. Ókeypis WiFi er hvarvetna á gististaðnum. Nútímaleg herbergin á Berjaya Höfn Hotel eru með sérbaðherbergi. Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Einnig er hægt er að kaupa veitingar á staðnum og gestir geta óskað eftir nestispökkum fyrir nokkra daga til að taka með sér í skoðunarferð um strandlengjuna í kring. Berjaya Höfn Hotel er 80 km frá Jökulsárlóni og 131 km frá Skaftafellsþjóðgarði.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Einstakling herbergi
1 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Gamaliel
Ísland Ísland
Ágætur morgunverður og góð staðsetning og hleðsla á plug-in-hybrid bíl gekk vel.
Gudrun
Ísland Ísland
Frábær þjónusta bæði í lobbýi og í morgunmatnum. Góður morgunmatur.
Debra
Ástralía Ástralía
The location is fabulous! Right near the port with views on both sides. Great parking.
Rachael
Ástralía Ástralía
Beautiful simple hotel on the water in Hofn with great breakfast
Kubanczyk83
Pólland Pólland
The place is located right on the shore with a view of the ocean. Very close to local restaurants. The staff is incredibly friendly.
Michael
Ástralía Ástralía
Good location and views, bar has nice outside seating.
Peter
Frakkland Frakkland
The hotel is in a good location, close to a number of restaurants (of which I can thoroughly recommend Otto’s a short walk away). Breakfast was the normal fare but good.
Jakub
Tékkland Tékkland
Nice terrace in port, breakfast better then expected
Jeremy
Ástralía Ástralía
Well located hotel with sufficient amenities. Great view out of our window. Room was spacious enough and beds were comfortable.
Jeanne
Bretland Bretland
Great location in prime spot near the harbour and a view of Vestrahorn.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Höfn - Berjaya Iceland Hotels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þrátt fyrir að öll verð séu gefin upp í evrum mun greiðslan fara fram í íslenskum krónum í samræmi við gengi krónunnar þann dag sem greiðslan fer fram.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Höfn - Berjaya Iceland Hotels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.