Höfn - Berjaya Iceland Hotels
Þessi gististaður er staðsettur við höfnina á Höfn og á svæðinu í kring eru möguleikar á hinni ýmsu útivist sem Hornafjörður hefur upp á að bjóða. Gestir geta farið í fjallaferðir, jöklaferðir á vélsleðum og ísklifur á svæðinu. Ókeypis WiFi er hvarvetna á gististaðnum. Nútímaleg herbergin á Berjaya Höfn Hotel eru með sérbaðherbergi. Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Einnig er hægt er að kaupa veitingar á staðnum og gestir geta óskað eftir nestispökkum fyrir nokkra daga til að taka með sér í skoðunarferð um strandlengjuna í kring. Berjaya Höfn Hotel er 80 km frá Jökulsárlóni og 131 km frá Skaftafellsþjóðgarði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Ástralía
Ástralía
Pólland
Ástralía
Frakkland
Tékkland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þrátt fyrir að öll verð séu gefin upp í evrum mun greiðslan fara fram í íslenskum krónum í samræmi við gengi krónunnar þann dag sem greiðslan fer fram.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Höfn - Berjaya Iceland Hotels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.