Hótel Eldhestar
Vistvæna hótelið er í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík og er umkringt náttúrunni í bænum Ölfusi. Boðið er upp á ókeypis notkun heitum viðarpotti utandyra og hægt er að skipuleggja útreiðartúra á staðnum. Vönduð rúm ásamt sjónvarpi, skrifborði og setusvæði eru í boði í öllum herbergjum Hótel Eldhesta. Innréttingarnar eru innblásnar af náttúru Íslands. Herbergin eru með sérinngang með beinan aðgang að svæðunum í kring. Gestir geta slakað á í sameiginlegu setustofunni með arninum, á barnum eða á sólarveröndinni í góðu veðri. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum. Eldhestar býður einnig upp á veitingastað með rétt dagsins. Bláa lónið með heitum lindum sínum og heilsulind sem og Reykjavíkurflugvöllur er í 40 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Ísland
Þýskaland
Ísland
Holland
Malasía
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum, samkvæmt gengi krónu gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.
Ef áætlaður komutími gesta er utan opnunartíma móttökunnar eru þeir vinsamlegast beðnir um að láta Hotel Eldhestar vita fyrirfram.
Mælt er með því að bóka hestaferðirnar fyrirfram yfir sumarmánuðina.
Opnunartími veitingastaðarins er breytilegur á milli 15. september og 15. maí. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að bóka matinn fyrirfram á þessu tímabili.
Vinsamlegast athugið að yfir vetrartímann geta snjóbylir eða mikil snjókoma komið í veg fyrir að hægt sé að viðhaldið heitu pottunum sem skyldi
Vinsamlegast tilkynnið Hótel Eldhestar fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.