Hótel Hvolsvöllur er umkringt glæsilegum náttúrufyrirbærum og heimsfrægum aðdráttaöflum ferðamanna en hótelið er staðsett í litlu þorpi á suður Íslandi. Seljalandsfoss er einn af mörgum fossum sem staðsettir eru nálægt Hvolsvelli. Hann er 60 metra hár og gestir geta notið útsýnisins fyrir aftan vatnsfallið. Hekla er einnig sýnileg frá Hvolsvelli og það er hituð útisundlaug með náttúrulegum jarðhita í þorpinu. Hvolsvöllur er tilvalin staður fyrir frekari dagsferðir um suðurhluta landsins. Mundu eftir að heimsækja Mýrdalsjökul og einn af fallegustu stöðum á Íslandi, Þórsmörk, sem samanstendur af ótrúlegum fjöllum og jöklum. Hótelið er staðsett á sögulegum stað. Þetta er sá staður þar sem Njálssaga átti sér stað á 10. öld. Íslenska Sögusetrið á Hvolsvelli býður gestum einstakt tækifæri til að kynnast heimi goðafræðinnar, sjóferðum, og upplifa stórkostlega og heillandi sögu víkingaaldar. Á Hótel Hvolsvelli er framúrskarandi veitingastaður fyrir allt að 160 manns en matseðillinn samanstendur af mörgum íslenskum sérréttum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Fullkomið fyrir 3 nátta gistingu!

    • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

    • Upplýsingar um morgunverð

    • Hlaðborð

    • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


 ! 

Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka

Framboð

Verð umreiknuð í USD
Við höfum ekkert framboð hér á milli mán, 15. sept 2025 og fim, 18. sept 2025

Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð

Athuga aðrar dagsetningar
Herbergistegund
Fjöldi gesta
Verð
3 einstaklingsrúm
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
1 einstaklingsrúm
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Ekki í boði á síðunni okkar fyrir valdar dagsetningar
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Takmarkað framboð á Hvolsvelli á dagsetningunum þínum: 1 3 stjörnu hótel eins og þetta er nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Robert
    Írland Írland
    Convenient for a stopover in Hvollsvollur, just on the edge of town. Good restaurant. Good buffet breakfast. Very prompt laundry service, hand it in early evening and it will be ready at around 09:30am the following morning. They have hot tubs for...
  • Herghelegiu
    Rúmenía Rúmenía
    We loved it. Very friendly staff, delicious and varied breakfast, very good location. In short, I think it was our favorite hotel in Iceland.
  • Lip
    Singapúr Singapúr
    Clean, breakfast is good, spacious, supermarket and restaurant are nearby
  • Alicja
    Pólland Pólland
    Good food, clean rooms, friendly and helpful polish staff
  • Laura
    Litháen Litháen
    Good location for travelers to stop and go further, breakfast with wide choise, hot tubes outside, big room.
  • Guann
    Taívan Taívan
    Comfortable , good location and restaurant nearby is quite good
  • Viktoriia
    Írland Írland
    Location (very close to the main key touristic places, e.g. 20 min drive to Seljalandsfoss, 40 min drive to Skógafoss), clean and well-equipped room, great and varied breakfast (in addition to typical continental breakfast, it included eggs,...
  • Dimitris
    Kýpur Kýpur
    The room had a lot of space for our staff and it was also clean and cozy. The breakfast had a lot of options freshly cooked and prepared.
  • Halldor
    Ísland Ísland
    Breakfast was fine. We got larger room than expected which was nice. There is a very nice hot tub area which we explored but due to time restraint did not use, will next time. The room had a bathtub and a shower which we always consider a big...
  • Yee
    Hong Kong Hong Kong
    Location was good. We got the room upgraded. Breakfast was delicious. Staffs were friendly.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • SVO Restaurant
    • Matur
      evrópskur
    • Í boði er
      morgunverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Hvolsvollur - Central South Iceland tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:30 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að hafa samband við hótelið fyrirfram vegna komu eftir 00:00.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.