Igdlo Guesthouse
Þetta fjölskyldurekna gistiheimili er í 500 metra fjarlægð frá umferðamiðstöðinni BSÍ og í 45 mínútna rútuferð frá Keflavíkurflugvelli. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet í herbergjunum og aðgang að sameiginlegu eldhúsi og borðstofu. Björtu og rúmgóðu herbergin á Igdlo Guesthouse eru með viðarinnréttingar og gólf. Sum herbergjanna eru einnig með vask. Baðherbergið er sameiginlegt og er að finna á hverri hæð. Gestir geta nýtt sér grillaðstöðu á sumrin og þvottaþjónustu með sjálfsafgreiðslu á kvöldin. Ókeypis almenningsbílastæði eru einnig í boði á staðnum. Laugavegurinn er í 1 km fjarlægð og listasafnið Kjarvalstaðir er í 200 metra fjarlægð. Hallgrímskirkja er í 700 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Þvottahús
- Kynding
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Emil
Ísland
„Þægilegt og jákvætt viðhorf gestgjafa til gesta gistihússins , herbergin hrein, allt sem ég þurfti á að halda varðandi eldamennsku og geymslu á mat til staðar og síðast en ekki síst er staðsetning hússins alveg einstaklega góð. Saga hússins er...“ - Emil
Ísland
„Staðsetningin er alveg frábær. Það er svo margt sem er í göngufæri við það sem ég þarf að nýta mér. Morgunverðurinn var allt í lagi fyrir þennan pening sem þurfti að greiða fyrir hann.“ - Margrét
Ísland
„Kom seint um kvöld og hafði ekki fengið tölvupóst um hvernig ég kæmist inn. Fékk mikla velvild og góðar móttökur og þessu var reddað í snarhasti. Rúmin líka mjög þægileg og gott að hafa vask inná herbergi þó svo að salernisaðstæða væri sameiginleg.“ - Sandor
Ungverjaland
„I will remember for the rest of my life the kind-hearted humanity of the owner of the guesthouse and the selfless help he offered me.“ - Jennifer
Bretland
„Plain , spotless , comfy beds with good black out. Warm and large bathroom with unending hot water. Cozy kitchen with free hot drinks and tables to sit at. 10 mins walk from bus station. Staff immediately contactable and friendly. Lovely chatting...“ - Anna
Grikkland
„The guesthouse is one of a kind! You can really tell it is something special as soon as you enter the little garden! We stayed in studio B, there is laundry room and the location in general is pretty comfortable! We went on foot to the central...“ - Liudmila
Hvíta-Rússland
„Perfect location, good value for money. Nice and clean common kitchen and bathroom“ - Anna
Svíþjóð
„Fantastic to be so near BSI buss terminal and city buy it’s still peaceful and quiet!“ - Doreen
Ástralía
„The managers were very accommodating, able to store my extra luggage whilst on a hike and move it into my new room upon my return. Really appreciated 😊. Great location - easy walk to bus station for tours and airport transfer. Pleasant walk into...“ - Claire
Bretland
„Staff were very helpful when I forgot my code and couldn't get back into my room. Even though there was no-one on site I was able to call from the phone provided and speak with a human. Loved the neighbourhood which is near a park and has many...“
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.








Smáa letrið
Eftir bókun fá gestir sendar innritunarleiðbeiningar frá gististaðnum með tölvupósti. Ef komið er eftir innritunartímann geta gestir notað innritunarvélina.
Athugið að verð á þessari vefsíðu eru skráð í evrum en gestir borga í íslenskum krónum miðað við opinbert gengi.
Sum herbergin eru staðsett í viðbyggingunni, í 100 metra fjarlægð frá aðalbyggingunni.
Gestir geta innritað sig frá klukkan 14:00 til 04:00.
Gestir geta útritað sig frá klukkan 3:00 til 11:00.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 07:00:00.