Hotel Isafjördur - Torg
Það besta við gististaðinn
Hótelið er staðsett á Silfurtorgi í miðbæ Ísafjarðar og býður upp á veitingastað og bar ásamt útsýni yfir fjörðinn og nærliggjandi fjöll. Gestir geta nýtt sér ókeypis WiFi í herbergjunum ásamt fríum bílastæðum. Nútímaleg herbergi Hótel Ísafjarðar bjóða upp á einkabaðherbergi og te- og kaffiaðstöðu. Veitingastaður hótelsins býður upp á alþjóðlega rétti með íslensku ívafi. Nauðsynlegt er að hafa samband við móttökuna til að bóka borð á veitingastaðnum. Hótelbarinn býður upp á Happy hour alla daga milli klukkan 16:00 og 18:00. Hótel Ísafjörður er í nokkura mínútna göngufjarlægð frá sædýrasafni Vestfjarða og menningarmiðstöðinni Edinborg. Verslanir, kaffihús og veitingastaðir eru rétt fyrir utan dyrnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- 2 veitingastaðir
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Ísland
Ísland
Ísland
Mön
Kanada
Ástralía
Frakkland
SvissUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






