Hotel Isafjördur - Torg
Hótelið er staðsett á Silfurtorgi í miðbæ Ísafjarðar og býður upp á veitingastað og bar ásamt útsýni yfir fjörðinn og nærliggjandi fjöll. Gestir geta nýtt sér ókeypis WiFi í herbergjunum ásamt fríum bílastæðum. Nútímaleg herbergi Hótel Ísafjarðar bjóða upp á einkabaðherbergi og te- og kaffiaðstöðu. Veitingastaður hótelsins býður upp á alþjóðlega rétti með íslensku ívafi. Nauðsynlegt er að hafa samband við móttökuna til að bóka borð á veitingastaðnum. Hótelbarinn býður upp á Happy hour alla daga milli klukkan 16:00 og 18:00. Hótel Ísafjörður er í nokkura mínútna göngufjarlægð frá sædýrasafni Vestfjarða og menningarmiðstöðinni Edinborg. Verslanir, kaffihús og veitingastaðir eru rétt fyrir utan dyrnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Steinunn
Ísland
„Góður en var smá stund að átta mig á því að það sem var í boði var á þremur stöðum, en það er svo sem ekkert til að kvarta yfir.“ - Kimberly
Kanada
„Clean and comfortable renovated room, great view, friendly and helpful staff, great quality and variety to the included breakfast, really appreciated the wonderful Logn restaurant on site, easy to transfer between the airport and hotel.“ - Lee
Bretland
„This was bit of a nice surprise, the photos don't do this place any favours. The hotel was much nicer than we expected. A luxurious feel about the place as you enter, and the new restaurant look very good. We ate at the famous Fish restaurant...“ - Michael
Bretland
„Great location with lovely views from the rooms. Very clean and comfortable beds. Very nice breakfast was lovely and free.“ - Petur
Ísland
„Breakfast table was great and the location of the hotel is excellent“ - Peter
Bandaríkin
„The breakfast was great and included. There's an attached spa. The ambiance in the hotel bar/restaurant is quite nice and it's right along the water which I appreciate.“ - Rob
Kanada
„The room was very clean and tidy. Heated towel rails were a bonus and the shower was superb. Breakfast was amazing with a great selection from bacon and eggs to various pastries and doughnuts. The restaurant served good food: I'd highly recommend...“ - Tamás
Ungverjaland
„Clean, modern facilities and friendly staff. We especially loved the Logn Bar. Takk fyrir for everything!“ - Michael
Bandaríkin
„Location, center of town. Views from the room and the restaurant. Very spacious room and comfortable bed“ - Henk
Holland
„Rooms have been refurbished to a pretty good standard“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Við Pollinn
- Matursvæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens • Án mjólkur
- Logn, restaurant & bar
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






