Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett í hlíðinni, í 6 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri og í einnar klukkustundar akstursfjarlægð frá Skaftafelli. Hótelið býður upp á hefðbundinn íslenskan mat, verönd með garðhúsgögnum og útsýni yfir sveitina. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru til staðar. Sérbaðherbergi, te-/kaffiaðbúnaður og flatskjár eru staðalbúnaður í herberbergjum Hotel Laki. Sum herbergjanna eru með sófa og útsýni yfir stöðuvatnið. À la carte-veitingastaðurinn framreiðir meðal annars staðbundna rétti úr lambakjöti og silungi. Bar með flatskjá er á staðnum. Hotel Laki getur skipulagt veiðiferðir í Víkurflóði, jeppaferðir og ferðir til Mýrdalsjökuls.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
3 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Halldór
    Ísland Ísland
    Morgunverðurinn var nokkuð góður. Gott rúm og frábært útsýni. Starfsfólkið yndislegt í alla staði og hjálpsamt yfir daginn.
  • Bergljót
    Ísland Ísland
    Hér var töluð íslenska í móttökunni og nokkrir starfsmenn töluðu íslensku líka
  • Krissik
    Ísland Ísland
    Fallegt hótel, góð þjónusta, Vinalegt starfsfólk. Fékk að hafa hundinn minn með.
  • Sigurdur
    Ísland Ísland
    Fallegt umhverfi . Rólegur og góður staður. Umhverfið kallar á mann aftur. Gott útsýni af bar og veitingastað. Notalegt. Starfsfók mjög almennlegt. Góð þjónusta.
  • Dagbjartsdóttir
    Ísland Ísland
    Maturinn, herbergið, hreint og starfsfólkið frábært.
  • Roger
    Bretland Bretland
    Excellent breakfast but a bit of a scrum with so many guests
  • Irina
    Frakkland Frakkland
    View of the glacier from the restaurant. Parking. Kindness of the personal. Really good breakfast.
  • Imran
    Belgía Belgía
    Really good restaurant in the hotel. Good rooms and great staff.
  • Vera
    Bretland Bretland
    Very friendly staff. Good area . We stayed only for a short time,overnight.
  • Hvdweerd
    Holland Holland
    Nice hotel, nice location, clean, good restaurant, good breakfast and friendly staff.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Laki Crater
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður

Húsreglur

Hótel Laki tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 4 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
5 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
€ 50 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum, eru greiðslur gjaldfærðar í íslenskum krónum samkvæmt gengi þess dags þegar greiðslan fer fram.

Þegar bókuð eru 6 eða fleiri herbergi geta aðrar reglur og aukagjöld átt við.

Vinsamlegast athugið að Wi-Fi Internet er ekki í boði í sumarbústöðunum.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.