Hótel Laki
Ódýrasti valkosturinn á þessum gististað fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
eða
1 einstaklingsrúm ,
1 hjónarúm
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Óendurgreiðanlegt Afpöntun Óendurgreiðanlegt Ef þú afpantar, breytir bókun eða mætir ekki verður gjaldið heildarverð bókunarinnar. Fyrirframgreiðsla Greiða á netinu Greiða þarf heildarkostnað bókunarinnar þegar bókað er. Greiða á netinu
Morgunverður innifalinn
|
|
Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett í hlíðinni, í 6 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri og í einnar klukkustundar akstursfjarlægð frá Skaftafelli. Hótelið býður upp á hefðbundinn íslenskan mat, verönd með garðhúsgögnum og útsýni yfir sveitina. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru til staðar. Sérbaðherbergi, te-/kaffiaðbúnaður og flatskjár eru staðalbúnaður í herberbergjum Hotel Laki. Sum herbergjanna eru með sófa og útsýni yfir stöðuvatnið. À la carte-veitingastaðurinn framreiðir meðal annars staðbundna rétti úr lambakjöti og silungi. Bar með flatskjá er á staðnum. Hotel Laki getur skipulagt veiðiferðir í Víkurflóði, jeppaferðir og ferðir til Mýrdalsjökuls.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Krissik
Ísland
„Fallegt hótel, góð þjónusta, Vinalegt starfsfólk. Fékk að hafa hundinn minn með.“ - Irina
Frakkland
„View of the glacier from the restaurant. Parking. Kindness of the personal. Really good breakfast.“ - Vera
Bretland
„Very friendly staff. Good area . We stayed only for a short time,overnight.“ - Tatjana
Ísland
„I got a very nice ., comfortable room and a bad as well. Nice dinner. Clean hotel, beautiful view!“ - Aistė
Litháen
„We really liked the hotel for a short stay. Beautiful location, comfortable beds, and a convenient shower. Breakfast was included.“ - Zuzana
Slóvakía
„Very nice view of the lake and surrounding land, also the whale skeleton was interesting“ - Yuhanw
Sviss
„The view from the room—especially the side facing the lake—is stunning. We stayed for one night with cloudy weather, but I believe the sunrise would be absolutely breathtaking on a clear day. The area around the hotel is also very walkable, making...“ - Victoria
Spánn
„The hotel is really modern and cozy, breakfast was also the great point. The location is perfect if you have a car and want to visit Vik and Diamond Beach.“ - Virginie
Frakkland
„Very spacious room with a nice view Very good bed Good breakfast with varied choices The restaurant was a bit expensive but diner was good Resting place It was the most expensive stay in our 2 week trip“ - Weverton
Svíþjóð
„the breakfast was really good. there is a parking lot available.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Laki Crater
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum, eru greiðslur gjaldfærðar í íslenskum krónum samkvæmt gengi þess dags þegar greiðslan fer fram.
Þegar bókuð eru 6 eða fleiri herbergi geta aðrar reglur og aukagjöld átt við.
Vinsamlegast athugið að Wi-Fi Internet er ekki í boði í sumarbústöðunum.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.