Hótel Laxnes
Hótelið er staðsett rétt við hinn fallega hringveg Íslands í strandbænum Mosfellsbæ. Miðbær Reykjavíkur er í 10 mínúta akstursfjarlægð. Bæði er boðið upp á ókeypis Wi-Fi og bílastæði. Öll gestaherbergin á Hótel Laxnes eru með setusvæði, skrifborði og sjónvarpi. Sum eru einni með eldhúskrók og svölum með fallegu útsýni. Rúmgóð herbergin eru einfaldlega en þægilega innréttuð. Á veitingastað og bar Hotel Laxnes er boðið daglega upp á sérrétti, léttar máltíðir og hressingu. Starfsfólk mun gjarna hjálpa til við að skipuleggja skemmtun á borð við útreiðartúra, veiði og kajakferðir. Einnig er boðið upp á hvalaskoðunar- og jeppaferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Dýrfjörð
Ísland
„Stórt og gott herbergi með fallegu útsýni. Baðkarið var líka stór plús! Þægileg samskipti við starfsfólk í gegnum netið.“ - Oddný
Ísland
„Líkaði allt mjög vel við gististaðinn allt hreint og fínt stórt og gott herbergi og mjög þægileg rúm höfum verið þarna áður og völdum að koma aftur því okkur líkaði allt vel stóð fyllilega undir okkar væntingum takk fyrir okkur eigum örugglega...“ - Jonina
Ísland
„mjög vel en þarf að fara að endurnýja baðherbergið“ - Egill
Ísland
„reyni alltaf að bóka Laxnes þegar ég er í bænum , frábært Hótel, 5 skiptið hér og alltaf jafn gott“ - Jóhanna
Ísland
„Bara mjög fínt. Starfsmenn gerðu allt fyrir okkur“ - Filipinad
Búlgaría
„Nice and clean place, close to the road. The staff is super friendly. We checked-in late and checked-out earlier, therefore I am not able to share more“ - Natthawat
Taíland
„Spacious room and bathroom. Great location in town, walkable to supermarket, shops and restaurants.“ - Yu-lin
Kanada
„Friendly staff, we were on the first floor so it was easy to move our luggages“ - Radiag
Ísrael
„we stayed for one night, its okay.. supermarket is closed to the property, games for the kids in the lobby. nice warm hotel“ - Anna
Frakkland
„Big apartment with a good location. We were able to leave our luggages after our departure.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Gestir sem koma eftir klukkan 20:00 eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við móttökuna áður en mætt er.
Vinsamlegast athugið að Hótel Laxnes býður upp á flugrútu allan sólarhringinn gegn aukagjaldi. Gestir sem vilja nota notfæra sér þá þjónustu eru vinsamlegsat beðnir um að taka það fram í athugasemdadálkinum við bókun eða hafa samband við hótelið, en allar upplýsingar um hótelið er að finna í staðfestingunni.
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi eiga sérstakir skilmálar við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.