Hótelið er í 1 mínútu göngufjarlægð frá Hlemmi og Laugavegi. Það státar af ókeypis einkabílastæði og herbergjum með flatskjá. Herbergin á Fosshotel Lind eru með parkelögð eða teppalögð gólf og baðherbergi með sturtu. Frá mörgum herbergjunum er útsýni yfir Hallgrímskirkju. Á Lind er einnig almenningstölva með nettengingu og sjónvarpssetustofa. Skandinavískt morgunverðarhlaðborð er framreitt á hverjum morgni. Sé þess óskað er boðið upp á snemmbúinn morgunverð. Sundhöllin er í 300 metra fjarlægð. Flugrútan stoppar fyrir utan hótelið. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur mælt með vinsælli afþreyingu í Reykjavík.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Islandshotel
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Reykjavík. Þetta hótel fær 8,9 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Kristjana
Ísland Ísland
Notalegt hótel Á góðum stað.Starfsfólkið ljúft og hreinlæti til fyrirmyndar🙂
Carolyncarolynb
Bretland Bretland
Good location and comfortable. We didn't have breakfast as we thought it was expensive.
Ian
Ástralía Ástralía
The hotel is located only 80 metres from the Flybus stop from the airport. Check in was fast and efficient. The hotel is close to a food hall and convenience store and a 5 minute walk to the main tourist street
Teodola
Ástralía Ástralía
Good location. Short distance to town. Room is clean Welcoming reception
Kristina
Ítalía Ítalía
The hotel is relatively small, the staff is available and helpful. The breakfast was good (they offer buffet breakfast with classic eggs, vegetables, sweets), and it's a nice option to have, especially if you want to go out and start exploring...
Alex
Bretland Bretland
Hotel location was great in downtown Reykjavik near the central area. This gave easy access to shops, restaurants and bars etc. The hotel facilities are good although the rooms are a little bit on the small side. The breakfast (if booked) is...
Sophie
Bretland Bretland
Great location, amazing beds, quick walk to the main streets, bus stop close by
Mary
Ástralía Ástralía
The receptionist was very helpful specifically giving us the location to possibly see the northern lights.
Heidi
Danmörk Danmörk
Amazing breakfast, great selection, specially we enjoyed the chia and fruit to put on skyr :-) best breakfast of the 3 hotels we stayed in in Iceland. Friendly staff Great location
Helen
Bretland Bretland
Convenient short walk from main drag. Compact but clean functional rooms. Nice conservatory to chill in.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Fosshotel Lind tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 8 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubJCBMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.