Þetta vistvæna hótel er staðsett við Öskjuhlíð í 1 km fjarlægð frá ylströndinni í Nauthólsvík. WiFi og aðgangur að líkamsrækt eru ókeypis. Ísskápur, skrifborð og gervihnattasjónvarp eru staðalbúnaður í herbergjum Berjaya Reykjavík Natura Hotel en þau eru nútímaleg og hljóðeinangruð. Á staðnum er að finna veitingastaðinn Satt sem framreiðir morgunverðarhlaðborð og íslenska sérrétti daglega. Hinn glæsilegi Satt Bar er góður staður til þess að taka því rólega og spjalla við aðra. Hótelið hýsir einnig Íslensku nýlistasýninguna. Önnur aðstaða er meðal annars heilsulindarsvæði. Miðbær Reykjavíkur og Reykjavíkurflugvöllur eru í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Iceland Hotel Collection by Berjaya
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,0)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
2 svefnsófar
1 hjónarúm
3 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Björn
Ísland Ísland
Tókum ekki morgunverð ,okkur fannst hann allt of dýr kr.5000,- pr mann bara okur;-(
Hardarson
Ísland Ísland
Morgunmaturinn var mjög góður. Staðsetning hótelsins er mjög góð.
Stefán
Ísland Ísland
Mjög góður morgunverður á hóteli með frábæra staðsetningu, næg bílastæði! Frábært spa á hótelinu!
Hulda
Ísland Ísland
Góð staðsetning og gott rými fyrir hópa að hittast
Magni
Ísland Ísland
Fórum ekki í morgunmat, en áttum pantað í Bröns á Satt og það var frábært.
Sísí
Ísland Ísland
Góður morgunverður ,aðstaða öll er góð , mjög gott spa þar er gott að slaka á. Starfsfólk hjálplegt og skemmtilegt. staðsetningin er góð , stutt í miðbæinn.
Eysteinn
Ísland Ísland
morgunmaturinn er of dýr að mínu mati en hann er hinsvegar mjög góður en of dýr
Kristín
Ísland Ísland
Frábær morgunmatur, mjög fjölbreytt úrvar, fallega fram reiddur og nóg af öllu fyrir alla. Kaffið mjög gott.
Lára
Ísland Ísland
Yndislegt að vera í skáldaherbergi, horfa yfir flugvöllinn og njóta. Herbergið hreint og fallegt, rúmið afar gott, morgunmaturinn veislukostur.
Elín
Ísland Ísland
Morgunverðurinn var prýðilegur. Gott viðmót starfsfólks. Dvölin var í alla staði ánægjuleg. Við værum alveg til í að dvelja þarna aftur við tækifæri.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Satt Restaurant
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður • hanastél

Húsreglur

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í EUR eru greiðslur gjaldfærðar í ISK og miðast við gengi greiðsludags.

Vinsamlegast athugið að gestir þurfa að vera eldri en 16 ára til að fá aðgang að heilsulindinni.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.