Þetta hótel er staðsett í 8 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur og býður upp á ókeypis bílastæði og herbergi með björtum innréttingum, flatskjásjónvarpi og ókeypis Wi-Fi Interneti. Kringlan er í 1 km fjarlægð. Skrifborð og fataskápur er í öllum herbergjum Hotel Lotus. Hvert herbergi er með sérbaðherbergi með sturtu, hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. Sum herbergin eru með sérsvalir. Hótelsíminn er aðeins í boði til klukkan 21:00. Gestir eru með aðgang að sameiginlegri setustofu á Lotus Hotel. Morgunverður er borinn fram á hverjum morgni í matsalnum. Laugardalslaugin er í 1,6 km fjarlægð frá hótelinu. Reykjavíkurflugvöllur, Laugardalur og ylströndin í Nauthólsvík eru í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Áslaug
    Ísland Ísland
    Allur aðbúnaður er frábær. Handklæðin stór og góð. Góð aðkoma að rafmagnstenglum, skrifborð/vinnuborð. Morgunverðurinn og þjónustan þar til fyrirmyndar! Staðsetningin er MJÖG góð og aðkoman + bílastæði
  • Bjartey
    Ísland Ísland
    Hreint og fínt herbergi, þægilegt rúm. Hótelið mjög snyrtilegt og starfsfólkið í matsalnum vinalegt.
  • Eiríkur
    Ísland Ísland
    Lotus fór langt fram út væntingum mínum. Herbergin eru mjög flott og þjónustan einstaklega góð. Staðsetningin er mjög góð.
  • Berglind
    Ísland Ísland
    Hreint, morgunmatur góður, auðvelt að tékka sig inn með númera kóða
  • Lilja
    Ísland Ísland
    Fín herbergi og stórt og gott baðherbergi, morgunmaturinn frábær og þjónustan fram úr væntingum, einstaklega fallegt og snyrtilegt umhverfi. Mæli með gististaðnum og á klárlega eftir að koma aftur :)
  • Ísey
    Ísland Ísland
    Hreinlegt, flott útlit, frábærar vörur á baðherbergi og þægilegt að nota bara númer til að komast inn
  • Kristín
    Ísland Ísland
    Besti morgunverður sem ég hef nokkurntíman fengið . Mikið úrval og einstaklega snyrtilega framsett. Pólska konan sem var að vinna við morgunverðin er yndisleg. Rúmið fullkomið og sængurfötin mjög góð. Allt í herberginu mjög hreinlegt og vel...
  • Anna
    Ísland Ísland
    Þetta er lítið, kósí hótel á besta stað fyrir okkar frí. Hljóðlátt og falleg hönnun. Morgunverður góður og kann að meta að fá t.d. smjör í skál,ekki innpakkaða litla pakka. starfsfólk hlýlegt og þjónustan góð. 👏
  • Ásgeir
    Ísland Ísland
    Frábær morgunmatur, mjög fjölbreytt og allt mjög gott. Nýlega uppgert og mikið hugsað um litlu hlutina sem skipta samt svo miklu máli. Gott rúm, fín herbergi og sturtan geggjuð.
  • Helgi
    Ísland Ísland
    Ég var sérstaklega ánægður með herbergið sem var stórt og flott.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Lotus tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
13 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
€ 32 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
VisaMastercard Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast látið Hotel Lotus vita með fyrirvara ef búist er við því að komið sé utan innritunartíma.

Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi gilda sérstakar reglur.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.