Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Orkin. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta hótel er í stuttri göngufjarlægð frá miðbænum og Laugaveginum. Gestum stendur ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis te og kaffi allan sólarhringinn til boða. Herbergin á Hotel Örkin eru með sjónvarpi og baðherbergi með sturtu. Strauaðstaða er staðsett á ganginum. Á Örkinni geta gestir notað sjónvarpsstofu og tvö sameiginleg setusvæði. Leikherbergi og borðtennisborð er hluti af aðstöðu fyrir börn. Hotel Örkin býður bæði upp á ókeypis tölvuaðstöðu með Interneti og ókeypis Wi-Fi Internet um allt hótelið. Morgunverður er borinn fram á hverjum morgni í setustofunni. Örkin býður upp á flýti-inn- og útritun sem getur hentað vel fyrir þá sem ferðast snemma til Keflavíkurflugvallar, sem er í 45 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Guðríður
Ísland
„Mjög þægilegt og rólegt hótel hægt að sitja í borðsalnum eða spilað fótboltaspil og lesið bækur eða spilað á spil“ - Subhra
Indland
„Breakfast was really good. Ample supply and choice. Coffee specially evening coffee with Cake was excellent. Room was small but served the purpose. all important tourist places were within walkable distance. Bonus was just 5 mins walk.“ - Niina
Bretland
„Easy walk to the city centre was good. The hotel was comfortable and the 4 person room suited my family very well. It was a bit tight with our luggage but the space was enough for a couple of night stay. The staff were also really nice and helpful...“ - Fabian
Kosta Ríka
„Comfortable bed, good for two people, clean, good breakfast options, 20 min walk to historic center“ - Tamas
Ungverjaland
„It is a decent hotel with a good location, fine breakfast and kind staff.“ - Nina
Slóvenía
„Excellent breakfast, very nice staff and comfortable beds.“ - Adrian
Bretland
„Friendly staff, comfortable room, tasty continental breakfast (the breads are amazing)“ - Cornel
Rúmenía
„Good location, close to city center. Lots of free parking spots on site. Very good breakfast, lots of choices.“ - Karolina
Bretland
„I really liked that the hotel served those lovely breakfasts and afternoon cake—it was such a nice gesture. The staff were very helpful too. We arrived earlier than expected and were ready to just store our luggage until check-in time, but the...“ - Kian
Singapúr
„Very nice breakfast, free coffee all day and have fruits cake in evening.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





