Hótel Selfoss er staðsett við Ölfusá á Selfossi og býður upp á heilsulindarsvæði með sánu, gufubaði og heitum potti. Ókeypis WiFi er í boði.
Öll herbergin eru með setusvæði, gervihnattasjónvarp og baðherbergi með baðkari eða sturtu. Straubúnaður er í boði í móttökunni.
Veitingastaðurinn býður bæði upp á hefðbundna sem og nýstárlega matargerð. Hægt er að njóta drykkja við arininn á hótelbarnum.
Hótelið er staðsett við hringveginn. Sundhöll Selfoss er í um 6 mínútna göngufjarlægð frá Hótel Selfoss. Golfvöllurinn á Selfossi er í 2 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„Staðsetningin, allur aðbúnaður á hótelinu, morgunverðurinn góður og nóg af bílastæðum“
Dagný
Ísland
„Það var skemmtilegt að koma og starfsfólkið talaði íslensku.“
Á
Ásta
Ísland
„Frábær staðsetning, og gott ráðstefnusvæði. Þrifalegt herbergi og góð þjónusta, sumir mættu brosa meira.“
Júlíana
Ísland
„Frábær morgunmatur, æðislegt starfsfólk og flott herbergið“
Ó
Ósk
Ísland
„Gott starfsfólk, gitt herbergi með útsýni yfir Ölfusá.
Riverside Spa huggulegt og tailenska nuddið frábært“
H
Haukur
Ísland
„Hótel Selfoss kom mér skemmtilega á óvart. Hótelin mjög snyrtilegt og gott, gott og þjónustufúst starfsfólk. Morgunmaturinn excelent og Spa-ið var frábært! Mæli með hótelinu.“
A
Audur
Ísland
„Fengum update i premium herbergi sem var frábært. Mjög góður morgunmatur og góð staðsetning.“
Ingibjörg
Ísland
„Hann var fínn, hefði mátt vera til 11 á sunnudeginum en kaffið var vont“
Elín
Ísland
„Við mælum hiklaust með þessu, rúmið var þægilegt og mikið næði . Góður morgunmatur og huggulegt“
Petrakk
Ísland
„Dásamlegt að hafa baðker í herberginu. Góður morgunmatur og rúmin þægileg“
Hotel Selfoss tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 70 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 70 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að aðgangurinn að heilsulindinni er gegn aukagjaldi.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.