Ókeypis bílastæði, Bílastæði á staðnum, Hleðslustöð
Eldhúsaðstaða
Rafmagnsketill
Hotel Stykkisholmur er staðsett á Stykkishólmi. Í boði er ókeypis Wi-Fi Internet og björt herbergi með sjónvarpi. Golfklúbbur Stykkishólms er í 100 metra fjarlægð.
Öll herbergin á Hotel Stykkisholmur eru með skrifborði og sérbaðherbergi með sturtu. Mörg herbergi innifela heillandi sjávarútsýni.
Veitingastaðurinn á staðnum býður upp á sjávarútsýni og framreiðir sjávarfang sem fangað er á deginum á borð við skötu, þorsk eða lúðu. Skandinavískt morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni.
Sundlaug Stykkishólms, með steinefnaböð, er við hliðina á hótelinu. Gestir geta skellt sér í sætaferðir um fjörðinn með bát sem fer frá höfninni, í 700 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
„Góður morgunverður.
Staðsetning góð fyrir golf áhugafólk“
Ásgeirs
Ísland
„Geggjaður matur við borðuðum bæði kvöldmat og morgunmat.“
Birgir
Ísland
„Frábært starfsfólk. Skiptir mig miklu máli. Fylgdist vel með gestum en aldrei uppaþrengjandi⁹“
A
Arni
Ísland
„Fjölbreyttur morgunmatur og frábærir réttir í veitingasal“
K
Kristófer
Ísland
„vinalegt starfsfólk, auðveld staðsetning, þægilegt að hafa góða setuaðstöðu hjá barnum,“
Hildur
Ísland
„Morgunverðurinn var ljómandi. Hamingjustundin var líka vel þess virði. Afar gott útsýni úr herberginu okkar.“
Ernst
Ísland
„Starfsfólkið var einstaklega þægilegt. Mjög gott viðmót. Andrúmsloftið afslappandi inn á hótelinu. Maturinn frábær. Morgunmaturinn fullkomin, gæti ekkert verið betri. Útsýnið á flestum stöðum ólýsanlega flott. Sjálfur bærinn æðisleg upplyfun að...“
Gísli
Ísland
„morgunmaturinn mjög góður, og hótelið alltaf gott. geggjað útsýni frá hótelinu“
S
Skuli
Ísland
„Maturinn hreint út sagt frábær
Góð þjónusta
Barþjónn sérstaklega flínkur...“
Ó
Ónafngreindur
Ísland
„Maturinn einstakur. Kom mjög á óvart að hann skyldi vera í hæsta klassa, bæði hráefnið og metreiðslan einstaklega gott.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
Í boði er
morgunverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • nútímalegt
Húsreglur
Fosshotel Stykkisholmur tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 8 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að verðin eru skráð í evrum á heimasíðunni. Vinsamlegast athugið að greiðslan er innheimt í íslenskum krónum byggt á gengi hennar gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.
Ef áætlaður komutími er eftir klukkan 21:00, vinsamlegast látið Hotel Stykkisholmur vita með fyrirvara.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.