Abbazia De Luxe
Abbazia De Luxe býður upp á lúxusherbergi í miðbæ Feneyja. Það er steinsnar frá Santa Lucia-aðallestarstöðinni og aðalbílastæðasvæðinu í Piazzale Roma. Markúsartorgið og Rialto-brúin eru í um 20 mínútna göngufjarlægð frá Abbazia, en það er í gömlu klaustri sem hefur verið enduruppgert í glæsilegum stíl. Vaporetto-bátar, dæmigerðar almenningssamgöngur Feneyja, stoppa í nágrenninu. Herbergin á Abbazia Bed and Breakfast eru með loftkælingu, plasma-sjónvarp, gervihnattarásir og ókeypis háhraða LAN-internet. Sum eru með fallegt útsýni yfir Grand Canal. Starfsfólkið getur bókað miða á söfn, veitt upplýsingar um borgina og bókað skoðunarferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
- Loftkæling
- Farangursgeymsla
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Aserbaídsjan
Malasía
Taívan
Nýja-Sjáland
Írland
Ástralía
Ástralía
Bretland
Nýja-SjálandGæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Vinsamlegast látið Abbazia De Luxe vita um áætlaðan komutíma fyrirfram. Hægt er að nota dálkinn fyrir sérstakar óskir við bókun eða senda gististaðnum tölvupóst. Tengiliðsupplýsingarnar er að finna í bókunarstaðfestingunni.
Eftir klukkan 17:00 fer innritun fram í næsta húsi á Hotel Abbazia.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Leyfisnúmer: 027042-BEB-00332, IT027042B43ITRAHC4