Hið fjölskyldurekna Abetaia Hotel er staðsett í grænum hæðum Lígúría við hliðina á læk. Í boði eru góðar móttökur í Cinque Terre. Miðbær Levanto er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Herbergi Hotel Abetaia eru loftkæld og innifela flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og minibar. Herbergin eru með sérinngang og ókeypis frátekin bílastæði. Gestir eru með ókeypis Wi-Fi Internet á Internetsvæði hótelsisn en úti geta börnin fundið nægt rými til að leika í garðinum. Veitingastaðurinn er við hliðina og í boði eru hefðbundnir réttir frá Lígúría og fjölbreytt úrval af staðbundnu víni. Abetaia er vel tengt um A12-hraðbrautina. Frá Levanto-lestarstöðinni, í 8 km fjarlægð, má á auðveldan máta nálgast aðra bæi sem tilheyra Cinque Terre-þjóðgarðinum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Ítalskur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Susan
    Írland Írland
    The owner was very friendly and welcoming and advised us on where to park in town..Room was spacious with balcony..Lovely relaxing setting.
  • Adrien
    Belgía Belgía
    Everything. Thank you everyone for your kindness. Thank you for the parking pass, we used it everyday and took the train to visit the region. Thank you for the great stay :)
  • Francesca
    Kanada Kanada
    Beautiful and quiet family-run hotel in the woods. The owners are wonderful and their restaurant is (pricey but) highly recommend. Our room was big and comfortable, perfect for both long and short stays.
  • Sue
    Bretland Bretland
    The staff were so helpful and welcoming. The food in the restaurant was absolutely incredible. A great find in this hotel.
  • Phill
    Bretland Bretland
    Location and setting of the place very lovely. Room is a good size with great shower. Staff very friendly and helpful. Restaurant serves very good food.
  • Gabriel
    Rúmenía Rúmenía
    Amazing energy and good vibe of Sonia, the host. The place is in the middle of nature.
  • Chris
    Bretland Bretland
    Perfect location for our road trip to Southern Italy and a five minute drive down to Levanto for an evening meal
  • Dor
    Ísrael Ísrael
    סוניה ומיכאל היו מארחים חמודים מאוד שהסבירו כול מה שצריך. ארוחת הערב במסעדה שסוניה היא השף שלה פשוט מעולה !!! ומיכאל דואג שכולם יהיו מרוצים מהאוכל. כדאי להזמין לארוחת ערב מקום מראש.
  • Mariette
    Þýskaland Þýskaland
    Das im Wald liegende Hotel ist gut bei der Anreise von der Autobahn aus zu erreichen und bietet viel Ruhe in der Natur, was für uns sehr angenehm war, wenn man tagsüber in den trubeligen und zum Teil überfüllten Dörfern der Cinque Terre...
  • Patrice
    Frakkland Frakkland
    Hôtel familial loin des grandes chaînes, la cordialité du propriétaire, réservant un accueil chaleureux aux voyageurs, le restaurant à 50 m avec de bon produits et l'association des mets et vin par le restaurateur. Notre chambre et salle de douche...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Abetaia
    • Matur
      Miðjarðarhafs
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Hotel Abetaia tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 17:00 til kl. 20:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:30 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Abetaia fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Leyfisnúmer: IT011017A14BPY2JFB