Hotel Gioiosa er aðeins 200 metrum frá fallega fossinum (Cascata del Varone) og er umkringt ólífulundum og blómagörðum. Gestir geta notið stöðuvatns- eða fjallaútsýnis frá svölunum.
Active & Family Hotel Gioiosa er staðsett í 3 km fjarlægð frá miðbæ Riva del Garda. Það er frábær staður fyrir hjólreiðar og gönguferðir sem eru skipulagðar daglega af hótelinu. Eftir hjólaferð eða gönguferð er tekið á móti gestum með síðdegissnarli.
Hótelið var algjörlega enduruppgert árið 2009. Hvert herbergi er með sérsvölum ásamt úrvali af nútímalegum þægindum, þar á meðal ókeypis Internettengingu og gervihnattasjónvarpi. Gestir geta notfært sér ókeypis Internetaðstöðu í móttökunni.
Börnin geta skemmt sér í krakkaklúbbnum en þar er boðið upp á fjölbreytta skemmtun yfir sumarmánuðina. Hægt er að stinga sér í útisundlaugina eða dekra við sig í afslappandi eimbaði. Gestir geta borðað á à la carte-veitingastaðnum og smakkað staðbundnar og lífrænar afurðir af ríkulegu grænmetishlaðborðinu. Barinn er með verönd með víðáttumiklu útsýni og er fullkominn staður til að fá sér drykk eftir matinn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
GSTC Criteria
Vottað af: Vireo Srl
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,8
Aðstaða
9,6
Hreinlæti
9,7
Þægindi
9,7
Mikið fyrir peninginn
9,0
Staðsetning
8,1
Ókeypis WiFi
6,7
Þetta er sérlega lág einkunn Riva del Garda
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Norm
Ástralía
„The breakfast was sensational. Food was fresh and healthy. There were many choices including choices appealing to children that can be approved by parents.
The fragrance of complimentary bathroom products which were also on sale.“
I
Ion
Sviss
„Very nice and clean hotel. The pool and outdoor-sauna were amazing. The restaurant offered a delicious breakfast and dinner with a high quality menu, especially for kids. The staff was professional, very friendly and helpful. My kids (5 and 7)...“
Liat
Þýskaland
„Everything! The children didn't want to leave the Hotel. I could have a long breakfast while they are in the playground or with the staff in the kids Club. The food was delicious. Loved the afternoon snack concept!“
Sawsan
Líbanon
„Beautiful surroundings. Very nice and helpful staff.“
N
Natalija
Slóvenía
„Very nice hotel and very nice staff
Pool is heated“
Oliver
Sviss
„Stunning location, great food, nice people, kids club with organized activities.“
M
Marie-claire
Frakkland
„Le personnel est toujours très agréable et aux petits soins.
L'hôtel est dans la verdure, malgré son emplacement dans la ville, et les chambres très confortables et spacieuses“
J
Joost
Holland
„Vriendelijk en voldoende personeel, fantastisch eten en uitgebreide keuze. Goede, ontspannen atmosfeer. Het hotel ligt wat verder van het meer, maar er zijn gratis fietsen en via een goed fietspad kun je er makkelijk en veilig komen. Ook een...“
Tei
Ítalía
„Personale molto gentile e preparato Colazione preparata con alimenti di alta qualità. Molto varia per tutte le esigenze.“
D
Daniel
Holland
„Wij waren zeer verrast door dit aangename hotel. Alles is heel goed geregeld, eten en drinken is lekker.
Kamers zeer comfortabel en ruim opgezet. Diner is goed, ontbijt heel uitgebreid. Alles hygienisch, prima zwembad van waaruit je zo op de...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
Matur
ítalskur
Í boði er
morgunverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Active & Family Hotel Gioiosa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 15 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 14 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
€ 14 á barn á nótt
3 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
€ 22 á barn á nótt
6 - 14 ára
Aukarúm að beiðni
€ 29 á barn á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.