Albergo Ristorante Stampa er staðsett í þorpinu Cadegliano Viconago, fyrir utan Ponte Tresa og er með útsýni yfir stöðuvatnið Lugano, sem er í 3 km fjarlægð. Það býður upp á Lombard-veitingastað, útisundlaug og herbergi með ókeypis WiFi og LCD-sjónvörpum með gervihnattarásum. Sum herbergin á Stampa státa af svölum með útsýni yfir stöðuvatnið. Öll eru með sérbaðherbergi með sturtu, handlaug og skolskál. Léttur morgunverður er framreiddur daglega. Veitingastaðurinn sérhæfir sig í matargerð frá svæðinu ásamt fiskréttum og eldbökuðum pítsum. Gestir geta notið þess að slappa af á veröndinni með drykk frá barnum á meðan þeir dást að útsýninu yfir stöðuvatnið fyrir neðan og Sviss í fjarska. Lugano, rétt handan svissnesku landamæranna, er í 14 km fjarlægð frá hótelinu. Varese er í 30 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 koja
og
1 stórt hjónarúm
1 koja
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 koja
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Linda
Lettland Lettland
The location and view were just marvellous. I had possibility to relax during my busy day, room was calm and clean. The restaurant was delicious as well. My daughter went for special season offer pizza with Chestnut, and it was one of the best...
Heidi
Bretland Bretland
Beautiful clean rooms with stunning lake views. Very friendly and helpful staff!
Murat
Þýskaland Þýskaland
Amazing view, really good food and super nice people. They are also dog friendly. It was also great value for the price in our case.
Sandra
Bretland Bretland
Have stayed here before and they have done a lot of work and is a very nice place to stay. The restaurant is very good especially the pizza's.
Philip
Holland Holland
The staff was an absolute delight. They were very friendly and always ready to help you out. The view from our room was amazing as well, very nice to wake up to and to go to sleep with. The pool, bed, and shower were all great.
Peter
Bretland Bretland
I was incredibly happy with their service, the staff went above and beyond, facilities been nice and clean!
Rebecca
Malta Malta
Wonderful place, amazing view from room balcony,friendly staff, super clean, delicious food at the restaurant. Slightly problematic for parking at times but overall i would choose this hotel again.
Cláudia
Portúgal Portúgal
The food at the restaurant was outstanding, really delicious! There's also a balcony with an amazing view of Lake Lugano. If you don’t have a room with a view (like us), it’s definitely worth visiting the balcony.
Amelie
Holland Holland
The location is perfect. Get a room with a view if you can. The staff members are also super friendly.
Gareth
Bretland Bretland
The view was outstanding, dinner on the veranda was very good. Breakfast was also excellent. 11 out of 10.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Stampa 1968
  • Matur
    ítalskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt

Húsreglur

Stampa 1968 Hotel e Ristorante tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 21:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiPostepayReiðuféPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Stampa 1968 Hotel e Ristorante fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: IT012027A13CINWHWX