Hotel American-Dinesen
Þetta 17. aldar Feneyjar bæjarhús liggur í dorsoduro hverfinu, með yfirsýn yfir San Vio síkið. Það býður upp á glæsileg herbergi og friðsæla staðsetningu, í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá St Mark´s Torgi. Hótelið er 250 m frá bæði Academy of Fine Arts og Peggy Guggenheim collegtion, í mjög listrænu hverfi. Öll herbergi eru með flatskjá-gervihnattasjónvarpi og ókeypis Wi-Fi. Sum herbergin bjóða upp á svalir með útsýni yfir síkin, önnur eru með nútímalegum húsgögnum. Morgunverður hótelsins er fjölbreytt hlaðborð, með fersku bakkelsi, morgunkorni og ávöxtum. Á sumrin geta gestir notið þess að fá sér kokkteil eða hefðbundið spritz á veröndinni. Accademia Vaporetto Stoppistöðin er 250 m frá, og bátar til Giudecca eyju fara frá Zattere bryggjunni í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 4 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi eða 2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Bretland
Bretland
Bretland
Suður-Afríka
Búlgaría
Írland
Holland
Nýja-Sjáland
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
When booking for more than 3 rooms, different policies and additional supplements may apply.
When booking a Non-Refundable Rate, please make sure that the name on the credit card used for the booking corresponds to the guest staying at the property. Please note that the credit card used for the booking must be shown at check-in.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel American-Dinesen fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: IT027042A1YZY4BHEO