Hotel Balcony
Hotel Balcony býður upp á stóra sameiginlega verönd með útsýni að dómkirkju Flórens og vinalega þjónustu en það er staðsett miðsvæðis. Einfaldlega innréttuð herbergin eru staðsett í dæmigerðri flórenskri byggingu. Herbergin á Balcony eru hljóðeinangruð og loftkæld. Þau bjóða upp á gervihnattasjónvarp og ókeypis Wi-Fi-Internetaðgang hvarvetna um hótelið. Starfsfólk Balcony Hotel er til taks og getur bókað heimsóknir í og umhverfis Flórens. Uffizi-sýningarsalurinn og Ponte Vecchio eru bæði í 10 mínútna göngufjarlægð og Santa Maria Novella-stöðin er aðeins 400 metra frá hótelinu. Gestir geta byrjað daginn með nýlöguðu froðukaffi ásamt Toskana-osti og heimagerðum kökum. Bæði er hægt að njóta morgunverðar og drykkja á veröndinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Verönd
- Kynding
- Bar
- Dagleg þrifþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ítalía
Rússland
Pólland
Brasilía
Bretland
Bretland
Rúmenía
Holland
Holland
TyrklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.









Smáa letrið
Innifalið í bílastæðagjaldinu er aðgangur að svæði sem takmarkað er bílaumferð.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Balcony fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 048017ALB0217, IT048017A1EJS2RTK5