Hotel Balcony býður upp á stóra sameiginlega verönd með útsýni að dómkirkju Flórens og vinalega þjónustu en það er staðsett miðsvæðis. Einfaldlega innréttuð herbergin eru staðsett í dæmigerðri flórenskri byggingu. Herbergin á Balcony eru hljóðeinangruð og loftkæld. Þau bjóða upp á gervihnattasjónvarp og ókeypis Wi-Fi-Internetaðgang hvarvetna um hótelið. Starfsfólk Balcony Hotel er til taks og getur bókað heimsóknir í og umhverfis Flórens. Uffizi-sýningarsalurinn og Ponte Vecchio eru bæði í 10 mínútna göngufjarlægð og Santa Maria Novella-stöðin er aðeins 400 metra frá hótelinu. Gestir geta byrjað daginn með nýlöguðu froðukaffi ásamt Toskana-osti og heimagerðum kökum. Bæði er hægt að njóta morgunverðar og drykkja á veröndinni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Flórens og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Veronica
Ítalía Ítalía
The owners are really kind and the room was clean with all the comforts. The location is strategic, equidistant from the cathedral and the station.
Tatiana
Rússland Rússland
Location is perfect. All the attractions are close as well as train station which is great if you are travelling around Italy. Room was clean. Staff is friendly.
Jakub
Pólland Pólland
Great place located at historical Florence old town, best location with all attractions in a walking distance. Staff is friendly and helpful. The rooms are nice and cosy.
Mariana
Brasilía Brasilía
The location is the best, walking distance for most of the places I wanted to visit. All the attention and kindness from everyone at the hotel, before I arrived and during my stay, was amazing, which included also restaurant recommendations.
Petra
Bretland Bretland
Perfect location, run by a lovely friendly family, cute room, very clean, nice breakfast, communal balcony
Paul
Bretland Bretland
Good breakfast. Clean accommodation. Convenient for seeing Florence.
Luisa
Rúmenía Rúmenía
Very nice place in a perfect position for both business or leisure trips. Quick access from the train station but also car access is possible ( garage nearby). Extremely welcoming staff( family owned and run) . Clean, quiet, confy bed, spacious...
Sabine
Holland Holland
super friendly owner. Best location, only 5 minutes walk from train station and all touristic musea.
Florin
Holland Holland
Very cozy hotel in the old city for travelers who are coming for Florence atractions not for a luxury hotel. Very frandky and helpfull staff. It is an excellent place for those looking for a long weekend in Florence. It is within 15 min walking to...
Duygu
Tyrkland Tyrkland
The hotel has a wonderful location within walking distance of Florence's iconic buildings and the terminal. We checked into our hotel very comfortably, and our room also had a lovely, spacious balcony. They assisted us with everything (they marked...

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Alla Griglia
  • Matur
    ítalskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt

Húsreglur

Hotel Balcony tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:30 til kl. 22:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroDiscoverCartaSiUnionPay-kreditkortHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Innifalið í bílastæðagjaldinu er aðgangur að svæði sem takmarkað er bílaumferð.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Balcony fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: 048017ALB0217, IT048017A1EJS2RTK5