Hið fjölskyldurekna Hotel Berger er umkringt Dolomites-fjöllunum í Riva di Tures og býður upp á veitingastað, vellíðunaraðstöðu og eigin nautabú. Herbergin eru innréttuð á hefðbundinn hátt og eru með svalir, sófa og flatskjá með gervihnattarásum. Herbergin á Berger eru öll með teppalögðum gólfum og sérbaðherbergi með hárþurrku, baðslopp og ókeypis snyrtivörum. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum. Heimabakaðar kökur, kex og brauð er í boði í morgunverðarhlaðborðinu ásamt ostum, eggjum og kálfakjöti frá svæðinu. Veitingastaðurinn framreiðir sérrétti frá Suður-Týról og Ítalíu og það er einnig snarlbar á staðnum. Gestir geta æft í líkamsræktarstöðinni eða slakað á í heilsulindinni sem innifelur innisundlaug, heitan pott og gufubað. Gististaðurinn er vel staðsettur fyrir göngu- og hjólaferðir í Rieserferner-Ahrn-náttúrugarðinum. Brunico er í 26 km fjarlægð og ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 10,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (10,0)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

  • Beinn aðgangur að skíðabrekkum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bianca
Ástralía Ástralía
Wow! A) Great Price B) Kind and helpful staff and owners C) Extremely clean and great attention to detail D) Beautiful vibe and aesthetic of the hotel E) Very comfortable rooms and again, so clean. F) Great location We also got upgraded and...
Tilman
Þýskaland Þýskaland
Schon der Empfang war sehr herzlich und den ganzen Aufenthalt über wird man von Familie Berger bestens umsorgt und versorgt. Hervorragendes Frühstück ebenso das abendliche Menü. Sehr ruhige Lage und ein traumhaft schöner Ausblick vom Balkon....
Samuele
Ítalía Ítalía
Posto fantastico circondato dalle montagne, a due passi da tanti bellissimi percorsi. A chi piace le camminate e fare trekking in pieno relax è il posto ideale. Sei vicino a tutte le cittadine limitrofe, L'Hotel offre una ricca e buona colazione...
Axel
Þýskaland Þýskaland
Traumhaftes Hotel, wo alles perfekt ist. Super freundlicher Empfang, schönes Zimmer mit traumhafter Aussicht, schöner Saunabereich und Schwimmbad. Leckeres Frühstück, gesund und viel Auswahl. Unbedingt Abendessen dazu buchen. Wir wollen wieder...
Rebecca
Ítalía Ítalía
Struttura curata nei minimi dettagli e accogliente. La famiglia che gestisce l'hotel è sempre disponibile, gentile e viene incontro a qualsiasi richiesta. Oltre alle attrazioni e bellezze naturali esterne, in hotel si può passare il tempo al bar o...
Marina
Ítalía Ítalía
Un vero gioiello... posizione eccellente, panoramica da lasciare senza fiato , camera pulitissima , personale tutto stragentile e accogliente...cibo buono e colazione abbondante
Boettger
Þýskaland Þýskaland
Lager sehr schön, weit in den Alpen Gutes Frühstück Sehr gutes Abendmenü

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    ítalskur • austurrískur • þýskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Berger Superior tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm alltaf í boði
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

If you expect to arrive outside reception opening hours, please inform the property in advance.

Please note that the wellness area is open from 14:00 to 19:00.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Berger Superior fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 021017-00000943, IT021017A1AIZURT33