Hotel Bolognese
Frábær staðsetning!
Bolognese hefur verið fjölskyldurekið hótel sem hefur tekið á móti gestum síðan 1946. Það býður upp á björt herbergi með LCD-sjónvarpi og sérbaðherbergi. Roma Termini-lestarstöðin er í 10 mínútna göngufjarlægð. Herbergin eru með vinnusvæði og sum eru með aukarými. Móttakan er opin allan sólarhringinn og kaffi og smjördeigshorn eru í boði í morgunverð til klukkan 10:30. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á barsvæðinu. Hotel Bolognese er staðsett í sögulegri byggingu í vinalegu og miðlægu hverfi, umkringt veitingastöðum og kaffihúsum. Það er í 5 mínútna göngufjarlægð frá hinu forna borgarhliði Porta Pia en þaðan eru frábærar strætisvagnatengingar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
- Bar
- Þvottahús
- Dagleg þrifþjónusta
- Loftkæling
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
Einstaklingsherbergi með svalir 1 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm |
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note:
- Rooms are spread over various floors without lift access.
- Breakfast is served from 7.30 to 9.30.
If you are booking a prepaid rate and require an invoice, please include your company details in the Special Requests box when booking.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Bolognese fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 058091-ALB-01750, IT058091A17SPJX7U2