Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Caesar Augustus. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Caesar Augustus
Hotel Caesar Augustus er er staðsett á mjög góðum stað, með útsýni yfir Vesúvíus og Napolíflóa og er með útsýnislaug, ókeypis bílastæði og framúrskarandi veitingastað. Gsitirýmið er bjart og glæsilegt. Sum herbergin eru með fjögurra pósta rúmi og önnur eru með einkasvölum. Öll eru í frísklegum Miðjarðarhafsstíl og meði leirflísum á gólfi. Baðherbergin eru með marmaravaski og keramikflísum og mörg eru með nuddbaði. Gestir geta tekið því rólega á Caesar Augustus Hotel en þar er tyrkneskt bað og hammam. Gott er að sitja á veröndinni eða í garðinum og njóta víðáttumikla útsýnisins. Veitingastaðurinn er heillandi, með rómönskum bogahvelfingum og stórum, björtum gluggum. Á borðum eru borðdúkar úr líni og handgert keramik. Hann er oft valinn sem sýningarstaður fyrir listamenn á svæðinu sem og ítalska listamenn. Faglegt starfsfólk getur komið í kring fari og skoðunarferðum um Capri. Það getur veitt gagnlegar upplýsingar um helstu áhugaverða staði eyjunnar, þar með talið hinn vinsæla Grotta Azzura, Bláa hellinn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Andreas
Tékkland
„I loved this hotel from start to finish. The rooms are amazing — the perfect balance between vintage charm and luxury. The staff were lovely: never intrusive, yet always there when we needed anything. We really enjoyed the pool and pool bar — a...“ - Steven
Ástralía
„Outstanding people, location and restaurants. Nothing was too much trouble and pretty much went off without a problem.“ - Jane
Sviss
„Truly a stunning hotel in every single aspect. From the initial communication and pick up at ferry, to the LOCATION, the super staff, absolutely stunning facilities and views, it's one of our favorite stays ever!“ - Stuart
Bretland
„Amazing location, beautiful hotel Marco was fabulous and looked after us very well“ - Marcus
Þýskaland
„The service and food is excellent as is the location.“ - Shlair
Bretland
„I loved everything about it ..perfect in every single detail“ - Binder321
Bretland
„Absolutely everything - the location speaks for itself - nothing else to be said there. The staff were the big surprise. So attentive and couldn't do enough for you - and done with a smile, that was genuine. We walked to another 5* down the road...“ - Alastair
Bretland
„Luxury hotel in an absolutely beautiful location with the most amazing staff. Booked to stay here for one night and booked a chefs table overlooking the Gulf of Naples to propose to my partner - she loved it and we can’t wait to come back again....“ - Guy
Bretland
„Stunning cliffside location. Beautiful pool. Very friendly and helpful staff. Sports club next door with tennis courts (€35/hr).“ - Siddharth
Bretland
„Beautiful setting, fantastic service and very well kept property. The restaurant is very good.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- La Terrazza di Lucullo
- Maturítalskur
- Andrúmsloftið errómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eldri en 10 ára eru velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að skutluþjónustan til og frá höfn Capri er möguleg að beiðni og það þarf að biðja um hana með þriggja daga fyrirvara.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Caesar Augustus fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 15063004ALB0020, IT063004A1M8XWA47I