Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett við hið fallega Piazza Goethe-torg í miðbæ Torbole og býður upp á veitingastað, sólarverönd og ókeypis bílastæði. Öll loftkældu herbergin eru með LCD-gervihnattasjónvarpi og ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergin á Hotel Centrale eru með nútímalegar eða klassískar innréttingar. Öll eru með sérbaðherbergi með snyrtivörum, inniskóm og hárþurrku. Sum herbergin eru með útsýni yfir torgið. Morgunverðurinn á Centrale er ríkulegt hlaðborð með nýbökuðum kökum, ávaxtasalati, eggjum og beikoni. Veitingastaðurinn býður upp á hefðbundna staðbundna matargerð, þar á meðal handgert pasta. Hótelið er í aðeins 150 metra fjarlægð frá ströndum Garda-vatns og í 4 mínútna göngufjarlægð frá næstu strönd. Svæðið er frægt fyrir fjallahjólreiðar og seglbrettabrun. Hægt er að leigja reiðhjól í næsta húsi.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Torbole. Þetta hótel fær 9,4 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Glútenlaus

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Toni
Bretland Bretland
This hotel was amazing. 2 minutes walk and you were at lake Garda. The queues for the restaurant were the length of the hotel ever night, so if you can, definitely book a table as the food is amazing and we can understand why there was a queue...
Nick
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
The hotel is in a little piazza with a local buzz, and very close to the water. The room was a good size and layout for an historic building, and well appointed. Family run, the staff were very friendly and helpful.
Rinat
Ísrael Ísrael
lovely hotel with a great restaurant attached. the staff was kind and helpful. we would love to stay again
Allan
Bretland Bretland
Location was brilliant, hosts were lovely, bed was good and shower was nice.
Bo
Ástralía Ástralía
The staff were so friendly and they really looked after me. They accommodated my very early check out and even made me a coffee and gave me some takeaway food. I felt very safe and comfortable here. Also the restaurant had the most amazing food!...
Bogna
Pólland Pólland
Highly recommended staying, the best location at the Garda Lake, a few steps from the exceptional beach. The staff from this hotel is amazing, facilities and the cleanliness perfect. Even if the restaurant is crowded in the evening, the hotel...
Sylvie
Frakkland Frakkland
L'hôtel du centre est une entreprise familiale ce qui lui confère une âme particulière. La chambre était certes un peu petite mais propre, confortable et bien insonorisée. Le restaurant est à essayer (il faut réserver car il y a beaucoup de monde...
Julia
Austurríki Austurríki
Die Lage der Unterkunft war ein Traum - nur ein Katzensprung zum See. Die Fenster dichteten den Straßen- und Restaurantlärm sehr gut ab. Alles in allem ein sehr geräumiges, schön eingerichtetes und sauberes Zimmer. Klimaanlage hat funktioniert....
Gerhard
Þýskaland Þýskaland
Wir waren 4 Tage nach unserer Radtour in diesem netten ruhigen Hotel. Das Personal war ausgesprochen hilfsbereit mit unserem Gepäck. Das Zimmer war geräumig und alles war top sauber. Das Restaurant ist meiner Meinung nach das beste im Ort, das...
Ann
Þýskaland Þýskaland
Sehr freundlich, sehr menschlich und sehr entgegenkommend

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
Ristorante Pizzeria Centrale
  • Matur
    ítalskur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Ristorante Pizzeria "Al Porto"
  • Matur
    ítalskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens

Húsreglur

Hotel Centrale tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Leyfisnúmer: IT022124A16YKQ7428, S018