Hotel Delle Nazioni
Hotel delle Nazioni er staðsett beint á ströndinni og býður upp á þægindi á borð við upphitaða sundlaug, strandþjónustu og ókeypis Wi-Fi Internet hvarvetna. Öll rúmgóð og glæsileg herbergin eru með verönd og frábæru sjávarútsýni. Gestir á Hotel delle Nazioni hafa aðgang að einkasólstólum og sólhlífum á ströndinni fyrir framan hótelið. Göngusvæði Jesolo er beint fyrir utan hótelið og þar má finna fjölmargar verslanir, bari og veitingastaði. Frá bryggjunni í nágrenninu er hægt er að komast til Feneyja á stuttum tíma eða fara í spennandi bátsferðir um lónið og eyjarnar þar. Á meðal herbergjanna eru sérhönnuð herbergi með með innréttingum sem byggðar eru á sérstakri hugmyndafræði og boðið er upp á valmöguleika fyrir fjölskyldur og vinahópa. Hótelið er með sinn eigin à la carte-veitingastað sem er opinn í hádeginu og á kvöldin. Hann býður upp á yfirgripsmikið sjávarútsýni, ítalska sælkerarétti og fyrsta flokks vínlista. Hægt er að panta borð í móttökunni. Morgunverðarhlaðborðið er framreitt á strandveröndinni. Gestir fá sérstakan afslátt hjá samstarfsaðilum í Jesolo, þar á meðal eru golfvöllurinn, tennisvellir, Play Village, Pista Azzurra-hraðakstursbrautir og valdar verslanir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Einkaströnd
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Þýskaland
Austurríki
Mexíkó
Bretland
Ungverjaland
Slóvakía
Bretland
Ungverjaland
Sviss
LitháenUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að á sumrin er innifalin í verðinu ókeypis strandþjónusta: 1 sólhlíf og 2 sólstólar á herbergi.
Vinsamlegast athugið að sólstólarnir á sundlaugarsvæðinu eru í boði gegn aukagjaldi fyrir hvern dag.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Delle Nazioni fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 027019-ALB-00210, IT027019A17DJRR3EQ