Residence Erice Pietre Antiche
- Íbúðir
- Eldhús
- Borgarútsýni
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Ókeypis bílastæði
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
City view aparthotel with terrace near Trapani
Residence Erice Pietre Antiche býður upp á loftkældar íbúðir og sólarverönd í miðbæ þorpsins Erice, í 20 mínútna akstursfjarlægð frá stranddvalarstaðnum Trapani. Íbúðir Residence Erice Pietre Antiche eru í breyttu húsi og hönnunin er með mikið af upprunalegum steinhleðslum. Allar eru með eldhúskrók og aðskilið setusvæði. Hægt er að njóta morgunverðar á bar í nágrenninu og það eru verslanir í næsta nágrenni. Áhugaverðir staðir í litla þorpinu Erice eru meðal annars Ettore Majorana-stofnunin og miðstöð vísindamenningar og Venus-kastalinn, bæði í innan við 100 metra fjarlægð. Trapani-kláfferjan er í 5 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Tegund gistingar | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ítalía
Ástralía
Bretland
Bretland
Slóvakía
Þýskaland
Víetnam
Þýskaland
Ástralía
SvissGæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please advise the hotel of your estimated arrival time using the contact details on your booking confirmation, and possibly providing a mobile phone number.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 19081008B407913, IT081008B4Y7NEZH82