Hotel Fabricia er staðsett við sjóinn á eyjunni Elbu og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Portoferraio en það býður upp á stóran garð með 25 fermetra sundlaug og 2 tennisvöllum. Það státar af eigin strönd.
Björtu herbergin á Fabricia Hotel eru loftkæld og þeim fylgja nútímaleg húsgögn. Aðstaðan innifelur minibar og LCD-sjónvarp með gervihnattarásum. Sum herbergin eru einnig með svalir.
Morgunverðurinn er í hlaðborðsstíl en hann er framreiddur í garðinum og felur í sér nýbakaðar kökur og smjördeigshorn ásamt kjötáleggi og osti. Veitingastaður hótelsins sérhæfir sig í matargerð frá Toskana og klassískum, ítölskum réttum.
Gestir eru með ókeypis Wi-Fi-Internetaðgang á almenningssvæðum og geta slakað á við sundlaugarbarinn með garðskála. Á stóru lóð gististaðarins er einnig að finna slétta grasflöt fyrir keiluleik, blakvöll og barnaleikvöll.
Hótelið býður upp á ókeypis bílastæði og er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Porto Azzurro. Ferjur ganga frá höfninni í Portoferraio til ítalska meginlandsins.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
„Staff were very helpful.
Lovely swimming pool.
Very nice gardens.
Very good coffee.
Very good food at restaurant“
S
Sandy
Holland
„the facilties, the location. there is a private beach, with a swimming pool (salt water, but enough showers). It is relaxed, but the kids could really play in the big pool, it is very deep. breakfast is fantastic, the last day we got a breakfast...“
Mateja
Króatía
„We recently stayed at Hotel Fabricia. One of the highlights of our stay was the hotel's pool. It was clean, beautifully maintained, and provided a perfect spot to relax and unwind.
From the moment we arrived, we were impressed by the warm and...“
Alessia
Bretland
„The staff was super helpful and polite. Especially the reception staff.“
U
Ursula
Þýskaland
„LAGE, HERRLICHE Aussicht vom Zimmer auf das Meer und auf Portoferraio, vielen Dank für das Upgrade, toller, blitzsauberer Swimmingpool , äußerst gepflegte Außenanlage, sehr freundliches , aufmerksames Personal, sehr gute Küche“
Mara
Ítalía
„L’accessibilità al nostro piccolo cagnolino ovunque; la pulizia nelle aree comuni, il grande parco e l’ottimo rapporto qualità / prezzo“
B
Beatrice
Sviss
„sehr schöner und gepflegter Garten und Strand, super Pool“
E
Eva
Ítalía
„L'hotel nel suo complesso molto accogliente. Le aree comuni sono ben arredate con ambienti gradevoli. Parco spettacolare, altrettanto la piscina di acqua salata. Hotel pet friendly. Possibilità di noleggio bici. Campi da tennis fruibili...“
W
Wolfgang
Þýskaland
„Tolle Anlage, sehr aufmerksames Personal, sehr gutes Essen“
G
Giovanna
Ítalía
„La cucina e la cordialità del personale sopratutto di sala“
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Hotel Fabricia tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:30 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 05:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
Aukarúm að beiðni
€ 30 á barn á nótt
3 - 7 ára
Aukarúm að beiðni
€ 30 á barn á nótt
8 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 40 á barn á nótt
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 50 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.