Hotel Florida
Hotel Florida er staðsett við sjávarsíðuna á hinni fallegu Lido di San Giovanni strönd. Það býður upp á herbergi með sérsvölum, veitingastað með yfirgripsmiklu útsýni, 2 sundlaugar og margt fleira. Gestir geta slakað á í þægilegu herberginu sem er með svölum. Sum þeirra eru með stórfenglegu sjávarútsýni. Hægt er að byrja daginn á því að fá sér ríkulegan morgunverð af hlaðborði og slaka því næst á við sundlaugina eða taka á því í ræktinni. Einnig er boðið upp á sjónvarpsstofu, setustofu og bar. Gestir geta rölt niður að almenningsströndinni, sér að kostnaðarlausu. Í hádeginu og á kvöldin geta þeir líka notið gómsætrar sardínskrar matargerðar á veitingastaðnum en þaðan er útsýni yfir sjóinn. Florida Hotel er staðsett meðfram ströndinni, milli Fertilia og Alghero. Það er bara 800 metrum frá sögulega miðbænum í Alghero en þangað er hægt að ganga á nokkrum mínútum, meðfram nýja göngusvæðinu. Hótelið er aðeins 10 km frá Alghero-flugvelli og 500 metrum frá lestarstöðinni þar sem flugrútan stoppar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Verönd
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Sviss
Bretland
Írland
Írland
Írland
Bretland
Írland
Írland
ÍrlandFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm |
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Frábært morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$17,67 á mann.
- Borið fram daglega07:30 til 10:00
- MaturBrauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
- DrykkirKaffi • Te • Heitt kakó • Ávaxtasafi

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Leyfisnúmer: F2644, IT090003A1000F2644