Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Gabbia D'Oro. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Gabbia D'Oro er staðsett á horni mest heillandi torgs Veróna, Piazza delle Erbe, en það býður upp á glæsileg herbergi með ókeypis Wi-Fi-Interneti. Lúxushótelið er til húsa í byggingu frá 18. öld og státar af viðarloftum, freskumálun og fornmálverkum. Herbergin á Gabbia D'Oro innifela antíkinnréttingar, austræn teppi og lúxusefni. Þeim fylgja minibar, flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og fullbúið sérbaðherbergi. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Eftir langan dag geta gestir slakað á með kaffibolla eða léttar veitingar í vetragarðinum Orangerie. Það eru fjölmargar verslanir og veitingastaðir í nánasta umhverfinu. Gististaðurinn er staðsettur í sögulega miðbæ borgarinnar og í 250 metra fjarlægð frá Casa di Giulietta. Verona Arena-hringleikahúsið er í 10 mínútna göngufjarlægð. Stöðuvatnið Lago di Garda er í 30 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
- Garður
- Lyfta
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Írland
Bretland
Bretland
Bretland
Kýpur
Írland
Bretland
Bretland
SingapúrUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Please make sure that the name on the credit card used for the booking corresponds to the guest staying at the property. Otherwise, a third-party authorisation by the cardholder must be submitted when booking. Please note that the credit card used for the booking must be shown at check-in.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Gabbia D'Oro fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 023091-ALB-00074, it023091A1C8BE9LLO