Genius Hotel Downtown býður upp á þægileg gistirými í hjarta Mílanó. Gestir geta notið hljóðlátu hliðargötunnar sem er staðsett rétt hjá göngugötunni Via Dante. Duomo er í 10 mínútna göngufjarlægð.
Genius Hotel Downtown er notalegt og hentugt. Það er staðsett í fína tískuhverfi borgarinnar. Lestar- og neðanjarðarlestarstöðin Milan Cadorna er í 500 metra fjarlægð og þaðan er hægt að komast beint að mörgum áfangastöðum þar með talið að Malpensa-flugvelli og Expo 2015-sýningarmiðstöðinni.
Herbergin bjóða upp á öll nútímaleg þægindi en þau innifela meðal annars loftkælingu, gervihnattasjónvarp og WiFi. Gestir geta byrjað daginn á því að snæða ríkulegt morgunverðarhlaðborð.
Genius Hotel er fjölskyldurekinn gististaður. Starfsfólkið er faglegt og fjöltyngt, er til staðar allan sólarhringinn og aðstoðar gesti með ánægju. Í móttökunni er hægt að bóka miða á tónleika, söfn og viðburði í La Scala.
Starfsfólkið getur útvegað flugvallarakstur með eðalvagni og skipulagt úrval af skoðunarferðum gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„The property is very central accessible to underground. It is also clean and the staff is amazing!!“
Abraham
Frakkland
„Everything. Amazing location, modern and clean establishment, and a really professional and cool staff.“
M
Martin
Írland
„Great location in Milan for the design district and ticked away in a quite street.“
Steve
Frakkland
„An outstanding, centrally located, comfortable, clean hotel with an excellent breakfast, and very helpful staff. Three weeks in Italy, six hotels: this was easily the best. We'll definitely return.“
C
Clifford
Bretland
„Very clean, friendly, easy to use facilities and please thank your team excellent service.“
M
Melanie
Bretland
„Lovely breakfast
Large rooms
Very central location“
C
Christine
Bretland
„Exceptionally clean. Extremely courteous and friendly staff. Very comfortable rooms and great breakfast. Perfect location to explore Milan.“
Cinderella
Holland
„The location of hotel is perfect. It is located at Cairoli metro station. Easy to access either from Malpenza airport or Linate airport. after Cairoli station (exit via Dante) just 3 minutes walking to the hotel. its a quiet road, but its quite...“
J
Joanna
Pólland
„Great location in the centre, close to all main objects. Very good breakfast and nice friendly staff.“
Noa
Ísrael
„Hotel was really great, in a great location. rooms were clean and comfortable and breakfast was really delicious“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Genius Hotel Downtown tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.