Hotel Gran Duca Di York
Hotel Gran Duca Di York er listræn stofnun í hjarta Mílanó. Það er í 18. aldar sögufrægri höll með freskum til sýnis í salnum. Auðvelt er að nálgast aðra áhugaverða staði í Mílanó sökum nálægðar Hotel Gran Duca Di York við skilvirkt samgöngukerfi borgarinnar. Herbergin eru í hefðbundnum stíl og eru með bjarta liti og innréttingar. Gosdrykkir af minibar eru innifaldir. Morgunverðarhlaðborð er í boði til klukkan 10:30. Gran Duca Di York er staðsett í göngufæri frá Duomo-dómkirkjunni og einni flottustu verslunarmiðstöð á Ítalíu, Galleria Vittorio Emanuele. Duomo-neðanjaðarlestarstöðin er í 280 metra fjarlægð og er með beinar tengingar í Expo 2015 sýningarmiðstöðina.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Bar
- Loftkæling
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Danmörk
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Tyrkland
Bretland
Lettland
Bretland
Bretland
Nýja-SjálandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.








Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Leyfisnúmer: 015146-ALB-00130, IT015146A14UCVVMPK