Grand Hotel Cesare Augusto býður upp á rúmgóð herbergi, yfirgripsmikið útsýni og þakgarð með sundlaug. Það er staðsett miðsvæðis í Sorrento og ströndin er í einungis 10 mínútna göngufæri. Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna. Á Grand Hotel eru 120 herbergi með loftkælingu, gervihnattasjónvarpi og minibar. Þau eru öll með sérbaðherbergi með hárþurrku sem og baðkari eða sturtu. Flest herbergin eru með svölum. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er í boði og hægt er að fá gómsætt snarl á barnum allan daginn. Staðurinn sérhæfir sig í svæðisbundinni og alþjóðlegri matargerð. Frá Cesare Augusto er hægt er að ganga að hinu nærliggjandi Piazza Tasso og njóta þess að versla í hinum mörgu verslunum sem finna má umhverfis hótelið. Í nágrenninu eru almenningssamgöngur og Circumvesuviana-lestin.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Sorrento. Þetta hótel fær 9,7 fyrir frábæra staðsetningu.

Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
2 einstaklingsrúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Msenior687
Kanada Kanada
The location was perfect. Close to the train station so we could walk to the hotel when we arrived and when we departed (5 minutes) . It was only a 10 minute walk to the main town center so it was ideal walking into town for dinner. The breakfast...
Louisa
Bretland Bretland
breakfast was great, free roof-top bar drink was a nice touch. very comfortable bed.
Elmira
Ástralía Ástralía
The Deluxe room was beautiful, spacious and had everything you may need. Breakfast was very nice, with both savoury and sweet options. Good location in the centre of Sorrento along the Ancient Walls. Can walk to all the tourist sights, beautiful...
Leah
Ástralía Ástralía
Perfect hotel in Sorrento. Great location, very friendly staff and beautiful rooms. Rooftop pool and lounge area.
Michele
Singapúr Singapúr
Location is great, near the train station & walking distance to city centre. Newly renovated and clean.
Mark
Bretland Bretland
Received room upgrade, view was fantastic. Great location and service from all staff. Rooftop pool is lovely and enjoyed a great lunch up there.
Giulia
Ungverjaland Ungverjaland
Everything was perfect , it was my honeymoon and they upgraded us to an amazing room ❤️ Higlhy recommend , the breakfast was great and location is perfect as well , very clean
Elizabeth
Írland Írland
Staff at Hotel were Amazing , so Helpful . We got a free room upgrade to one of the updated rooms and given 2 Vouchers for Prosecco On the Roof top Bar . Couldnt have asked for a better Holiday .They made our stay perfect . Location is Perfect...
Kenneth
Bretland Bretland
Location not far from train/bus station, and the main shops and restaurants. Large room and great view from the 5th floor. Clean and good air con. Staff at reception were friendly and helpful. Breakfast options very good.
Emma
Bretland Bretland
Rooftop balcony, bar and pool Good breakfast Friendly staff

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
  • Matur
    ítalskur • alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Grand Hotel Cesare Augusto tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: 15063080ALB0360, IT063080A1SLYI9CO4