Hotel Aspromonte er staðsett í 5 mínútna göngufjarlægð frá Loreto-neðanjarðarlestarstöðinni, en þaðan ganga lestir beint til helstu áhugaverðustu staðanna í borginni. Öll herbergin eru með gervihnattasjónvarp, loftkælingu og ókeypis WiFi. Hotel Aspromonte er með útsýni yfir fallegan almenningsgarð og torgið sem hótelið er nefnt eftir. Hótelið býður upp á notalega móttöku og sjónvarpsstofu með LCD-sjónvarpi. Móttakan er opin allan sólarhringinn og gestir geta sótt dagblað í henni. Herbergin eru öll með dimmanlegri lýsingu og viðargólfi. Gestir geta fengið sér morgunverð á hverjum degi. Fjöltyngi, skilvirkni og vingjarnleiki einkenna unga eigendur hótelsins og starfsfólk þess. Gestir geta fengið hjá þeim upplýsingar um bestu staðina til að fara út að borða og drekka og hvernig best er að komast ferða sinna í borginni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,6)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Glútenlaus, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bernie
Bretland Bretland
Great location, clean and just what I needed from my stay. Single room, with wardrobe space for clothes and a fridge. Shower room, with good hot shower. Aircon unit if you needed. Breakfast was nice and simple, coffee, juice, croissants, bread,...
Alex
Bretland Bretland
Great location, friendly reception staff and good breakfast.
Comerio
Ítalía Ítalía
Staff was very helpful and friendly and the hotel is very well maintained. The room was comfortable and clean and the breakfast tasty and varied. I really enjoyed my stay and will certainly come back.
Sarah
Ástralía Ástralía
Clean , a lovely quiet area near a park , close to the metro , comfortable . Staff were helpful and a good breakfast was included.
Dragan
Serbía Serbía
Very clean and comfortable room. Friendly staff. A solid breakfast. Very good location - the hotel is 5 minutes' walk from the Loreto Metro station.
Lucian
Rúmenía Rúmenía
The hotel is very well located with easy access to subway/metro and bus. Major landmarks and restaurants are within walking distance (20-30 minutes). Big plus for the park in front of building and the interior garden. Our room was smaller than...
Ilona
Pólland Pólland
the service was wonderful: interested, supportive, funny and communicative
Hanna
Írland Írland
Very friendly staff 🙂 Room cleaned every day. Its a quiet place. Delicous breakfast. A few minutes to the Loreto metro station. MD store nearby. I recommend 👍
Ratko
Serbía Serbía
Location is great, very friendly staff who always had an answer to every question we had. Good value for money.
Milinda
Srí Lanka Srí Lanka
Bruno was very pleasant, helped me with our bags and allowed us leave our bags after checkout .It’s family owned and operated. Very well located and a short walk from the Loreto subway stop. Two very well stocked stores metres away and a park...

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Aspromonte tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir sem bóka á fyrirframgreiddu verði og þurfa reikning eru beðnir um færa fyrirtækjaupplýsingar inn í reitinn fyrir sérstakar óskir við bókun.

Vinsamlegast athugið að engin lyfta er í byggingunni.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Aspromonte fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 015146-ALB-00041, IT015146A142DUTCZV