FH55 Hotel Calzaiuoli býður upp á ókeypis WiFi og vingjarnlega þjónustu. Það er staðsett í 2 mínútna göngufjarlægð frá dómkirkjunni í Flórens, við götuna Via Calzaiuoli en við hana standa helstu kennileiti Flórens. Calzaiuoli er við flottasta verslunarsvæði Flórens og aðeins spölkorn frá einhverjum frægustu og sögulegustu minnisvörðum og byggingum borgarinnar. Uffizi-safnið og safnið Galleria dell'Accademia eru í innan við 10 mínútna göngufjarlægð. Herbergin á FH55 Hotel Calzaiuoli eru með minibar og sérbaðherbergi með hárþurrku. Sum bjóða upp á útsýni yfir húsþök borgarinnar. Gott er að byrja daginn á ríkulegu morgunverðarhlaðborði með hefðbundu sætabrauði frá Flórens og góðgæti frá Toskana, í einkennandi morgunverðarsalnum. Einnig er hægt að fá morgunverðinn upp á herbergi. FH55 Hotel Calzaiuoli hefur einnig lesstofu og þar finna gestir ítölsk og alþjóðleg dagblöð og tímarit sem og drykki.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Flórens og fær 9,9 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með

  • Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Khia
Singapúr Singapúr
the location so close to the Duomo, the helpful staff and the exceptional breakfast including Prosecco and smoked salmon
Sonia
Ítalía Ítalía
Location is Top, comfortable beds, good breakfast and helpful staff. Very smooth stay
Moretocomeyet
Ástralía Ástralía
The range of options for breakfast is extensive … and in addition, the highlight of each morning was the service provided led by the staff! Habiba, Sylvia and Beatrice were always cheerful, thoughtful and they all make great coffees!
Raymond
Bretland Bretland
The friendliness of the staff & they were always happy to supply the little extras we asked for. Breakfast, whilst not amazing, was a very good start to the day. The location of the hotel was ideal for walking around the "old" town of Florence....
Shari
Bretland Bretland
The location is brilliant if you are looking for easy access like literally a few steps away to major attractions in Florence. The room is very nice and clean. And the staff are very professional and friendly. Highly recommended
Sarah
Ástralía Ástralía
The location is absolutely fantastic and walking distance to everything you want to see. The staff were all so welcoming and friendly and our upgraded room so quiet and beautiful. We absolutely loved this hotel and will definitely stay here next...
Vera
Kýpur Kýpur
Location is perfect. Hotel is nice with helpful staff. Breakfast was good.
Frances
Bretland Bretland
beautiful comfortable room, lovely breakfast, friendly helpful staff, great location
Steven
Bretland Bretland
Superb location with all the main attractions within easy walking distance. Amazing staff, nothing too much trouble. Rooms were very comfy and a great breakfast with lots of choice to start the day. Will be returning and very easy to recommend.
Gurdarshan
Indland Indland
Superb location with airy, clean & elegant rooms. The staff was welcoming & helpful throughout our stay. Highly recommend.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

FH55 Hotel Calzaiuoli tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 04:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 9 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 8 ára
Aukarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

When booking more than 5 rooms, different policies and additional supplements may apply.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið FH55 Hotel Calzaiuoli fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 048017ALB0073, IT048017A1YHM69HAH