- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Þetta Ibis Hotel er staðsett í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð frá Malpensa-flugvellinum í Mílanó og býður upp á loftkæld og hljóðeinangruð herbergi með ókeypis WiFi. Léttar veitingar og drykkir eru í boði allan sólarhringinn. Herbergin á Hotel Ibis Milano Malpensa eru öll með gervihnattasjónvarp og útvarp. Á staðnum er einnig að finna nútímalega viðskiptamiðstöð og sólarhringsmóttöku. Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð frá klukkan 06:30 á Ibis Milano Malpensa. Oopen Restaurant framreiðir alþjóðlega rétti á kvöldin. Útibílastæðin eru ókeypis og þau eru nógu stór fyrir rútur. Einnig er boðið upp á bílageymslu. Miðbærinn í Mílanó er í 40 mínútna akstursfjarlægð. Skutluþjónusta á flugvöllinn er í boði sé þess óskað, gegn aukagjaldi.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Flugrúta
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Greiða þarf aukagjald fyrir flugrútuna til/frá Milan Malpensa-flugvelli og hún er háð framboði. Fyrsta skutlan fer frá hótelinu klukkan 05:00 og síðasta skutlan fer frá flugvellinum klukkan 00:45. Skutlan frá Malpensa-flugvellinum stoppar fyrir utan dyr númer 10 á brottfarasvæðinu.
Þegar bókað er á óendurgreiðanlegu verði þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun við innritun. Að öðrum kosti verður farið fram á greiðslu með öðrum hætti og endurgreitt verður inn á kortið sem upphaflega var notað við bókun.
Ef nafnið á kreditkortinu sem notað er við bókun samsvarar ekki gestinum sem dvelur á gististaðnum, þarf að skila inn heimild korthafa til gististaðarins.
Bílastæði eru háð framboði vegna takmarkaðs fjölda þeirra.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 012032-ALB-00006, IT012032A1K8SDQBDN