Hotel Miramonti er fjölskyldurekið og býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Imagna-dal. Það er með glænýa heilsumiðstöð og veitingastað þar sem hægt er að fá sérrétti frá svæðinu. Nýja heilsumiðstöðin, Bio-SPA Caréram, er í boði gegn aukagjaldi og er með innisundlaug og útisundlaug, lífrænt gufubað, eimbað og Kneipp-leið. Hún er með slökunarsvæði með víðáttumiklu útsýni og boðið er upp á ýmsar vellíðunar- og snyrtimeðferðir. Herbergin á Miramonti eru rúmgóð og flest eru með sérsvalir. Ríkulegt hlaðborð er borið fram á veröndinni og WiFi aðgangur er í boði hvarvetna á gististaðnum gegn lágu gjaldi. Miramonti er staðsett í Rota d'Imagna og er frábær upphafsreitur til að kanna dalinn. Í móttökunni er hægt að fá upplýsingar um reiðhjól, gönguferðir og ferðir með leiðsögn. Ókeypis skutluþjónusta til varmaheilsulindarinnar í S. Omobono er í boði. Auðvelt er að komast frá Miramonti Hotel til borganna Bergamo og Mílanó og til fallega Iseo-stöðuvatnsins. Flugvallarakstur er í boði gegn beiðni og aukagjaldi. Lecco er í 50 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,4)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Julie
Bretland Bretland
Excellent customer service, amazing venue, food delicious, can’t do enough to make your holiday special. Rooms lovely , immaculately clean and view gorgeous. Spa a brilliant facility.
Angry_bird
Úkraína Úkraína
Great pool and spa area, did not feel crowded despite the hotel was full. Delicious food for breakfast and dinner with a lot of local products, fantastic choice of wine. Room was cosy, spacious and quiet. Very friendly personell. We really enjoyed...
Emma
Bretland Bretland
Staff are very attentive and always happy to help, the team work really good together and this adds to the lovely environment in the hotel. The food is excellent and the music entertainment was a great addition. The room and pool facilities were...
Joao
Sviss Sviss
The part of the pool its really nice and confy! The bed its conforfable and everything beautifull.
Jacob
Holland Holland
Very kind personal, very luxurious hotel (room). Nice beds.
Zobeer
Holland Holland
Great hotel, great breakfast, great SPA and staff!
Angry_bird
Úkraína Úkraína
Fantastic spa area with warm pool, beautiful terrace with flowers, great dinner menu and impressive wine list, breakfast was also good with delicious coffee. Room was decently sized and renovated.
Alexandra
Lúxemborg Lúxemborg
Extremely clean. Everything in one for a couple or more relaxing days. Excellent food, great view, pool, SPA, massage. Anything that you wish for, they have it. Amazing atmosphere with super friendly and helpful staff.
Ioana
Þýskaland Þýskaland
We had an amazing time at this beautiful hotel. Everything was spotless, from the rooms to the spa area — clean, elegant, and truly relaxing. The surroundings are stunning and the atmosphere is peaceful, perfect for a real escape. The staff was...
Duncan
Malta Malta
We had a wonderful stay at Hotel Miramont! The service was absolutely impeccable—every member of the staff was professional, welcoming, and attentive. Parking was easy to find, even though the hotel also offers private parking for added...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Ristorante Gritti
  • Matur
    ítalskur
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Resort & Spa Miramonti tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fullorðinn (18 ára og eldri)
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að börn yngri en 12 ára eru ekki leyfð í heilsumiðstöðinni. Þau mega vera í sundlauginni á milli klukkan 10:00 og 13:00 í fylgd með fullorðnum og gegn 6 EUR aukagjaldi.

Aðgangur að heilsumiðstöðinni og sundlauginni kostar 15 EUR.

Leyfisnúmer: 016186-ALB-00001, IT016186A1NL6P59GS