Saturnia & International opnaði árið 1908 og er glæsilegt hótel sem rekið er af Serandrei-fjölskyldunni. Það er 200 metrum frá San Marco-torginu. Á hótelinu er að finna dæmigerðan feneyskan veitingastað, ókeypis WiFi og herbergi í klassískum stíl. Öll herbergin eru með parket á gólfum, loftkælingu og marmaralagt sérbaðherbergi. Hotel Saturnia & International er aðeins 100 metrum frá leikhúsinu La Fenice og í 10 mínútna göngufjarlægð frá Rialto-brúnni. Veröndin á Saturnia státar af einstöku útsýni yfir húsþök Feneyja og þar er frábært að fá sér kokkteil eða glas af gæðavíni. Serandrei-fjölskyldan rekur einnig veitingastaðinn á staðnum, La Caravella, þar sem boðið er upp á rétti frá svæðinu með besta hráefni sem er í boði hverja árstíð. Á milli maí og september eru máltíðir framreiddar í húsagarðinum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Feneyjar og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Amerískur, Hlaðborð


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Louise
Suður-Afríka Suður-Afríka
Small “family run” atmosphere, staff cannot do enough for you.
Mark
Írland Írland
Excellent hotel with great breakfast and wonderful staff
Anthony
Bretland Bretland
Right in the heart of the city. 5 minute walk to St. Marks Square. The staff were extremely helpful.
Sr
Malasía Malasía
We had a large family room and by local standards, this is a very good hotel. Staff were very accommodating, friendly and helpful. They have a private boat dock which is a bonus in Venice. We had breakfast included and this was more than decent....
Sue
Bretland Bretland
Proximity to St Mark’s Square. Helpful and friendly staff. Great breakfast.
Vitalina
Úkraína Úkraína
this was the only hotel during the entire trip out of 8 hotels - where the cleanliness was brilliant, and there was no dust anywhere
Anima
Indland Indland
Vintage property and great location . Good food ! And great staff
Michelle
Bretland Bretland
Excellent rooms in a very good location, amazing staff and a great breakfast
Keith
Bretland Bretland
Location was fantastic. Right in the centre and very easy to access all the sights. Breakfast was well presented and catered for all tastes. There was plenty of everything and the staff were excellent. The reception staff were very helpful in...
Belinda
Ástralía Ástralía
All the staff were very happy, friendly and very approachable

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
DCA ESG sustainable
DCA ESG sustainable

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$30,62 á mann.
  • Borið fram daglega
    07:00 til 10:30
  • Matur
    Brauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
La Caravella Restaurant
  • Tegund matargerðar
    ítalskur
  • Þjónusta
    hádegisverður • kvöldverður
  • Mataræði
    Grænn kostur • Vegan
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Hotel Saturnia & International tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 10 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBCartaSiUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Þegar fleiri en 3 herbergi eru bókuð gætu aðrir skilmálar og viðbætur átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: 027042-ALB-00162, IT027042A17UU33DJN