Hotel Syrene
Hotel Syrene er staðsett í hjarta Capri, í aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá La Piazzetta sem er miðpunktur eyjarinnar og suðupottur félagslífs. Gestir geta slappað af á friðsælum veröndum hótelsins. Garðar Hotel Syrene eru með dásamlegu útsýni yfir fjöll og sjó. Hægt er að fá sér hressandi sundsprett í stórri útisundlauginni og slaka svo á í skugga sítrónutrjánna. Fyrir enn frekari líkamsrækt geta gestir tekið tennisleik á hóteli í nágrenninu sem rekið er af sama eiganda. Herbergin á Syrene eru nýtískuleg og björt og eru með með ókeypis aðgang að Wi-Fi og sérsvalir. Sum þeirra bjóða upp á fallegt sjávarútsýni en önnur eru með útsýni yfir fallega garðana. Á staðnum er boðið upp á nudd og herbergi með heitum potti til að sjá til þess að gestir geti átt afslappandi dvöl. Gestir geta fengið sér snarl á barnum við sundlaugarbakkann eða smakkað hefðbundna svæðisbundin matargerð á veitingastað Hotel Syrene, þar sem þjónað er innandyra, við sundlaugina og á veröndinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Bretland
Búlgaría
Bretland
Þýskaland
Írland
Brasilía
Ástralía
Bretland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note for early departures the total price of the reservation will be charged.
Children under 12 years of age can access the swimming pool from 09:30 to 13:30 and from 16:30 to 18:30.
For reservations of more than 4 rooms, a non-refundable prepayment of 30 % is required.
Leyfisnúmer: 15063014ALB0317, IT063014A1T9GXCXE3