Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Il Falconiere Relais & Spa
Þessi glæsilegi 17.aldar herragarður er staðsettur í Tuscan sveit, rétt fyrir utan Cortona. Hann státar af michelin-stjörnu veitingastað og lúxus heilsulind með úti- og innisundlaug. Herbergin á Il Falconiere eru staðsett á mismunandi stöðum í byggingunni en á staðnum eru einnig víngarðar og olíutré. Öll herbergin eru búin flatskjásjónvarpi og sér baðherbergi. Wi-Fi er ókeypis á almenningssvæðum. Gestir geta slakað á við útisundlaugina, en þar er að finna sólbekki og sólstóla. Thesan Etruscan Spa býður upp á gufubað, skynsturtur og tyrkneskt bað sem og fegrunarmeðferðir og nudd. Á veitingastaðnum er boðið upp á hefðbundna Tuscan rétti en hann er í appelsínu-þema. Gestir geta bragðað á Baracchi víni staðarins eða tekið þátt í eldamenskunni undir Tuscan sólinni í sælkera eldamennsku. Relais & Chateaux Il Falconiere er 2,5 km frá sögulegum miðbæ Cortona, og í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Lake Trasimeno. Bílastæðin eru ókeypis.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- 2 veitingastaðir
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Svíþjóð
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Frakkland
Bretland
Taíland
Ástralía
TékklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Il Falconiere Relais & Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 051017ALB0017, IT051017A1GB5NTSP