Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Il Falconiere Relais & Spa

Þessi glæsilegi 17.aldar herragarður er staðsettur í Tuscan sveit, rétt fyrir utan Cortona. Hann státar af michelin-stjörnu veitingastað og lúxus heilsulind með úti- og innisundlaug. Herbergin á Il Falconiere eru staðsett á mismunandi stöðum í byggingunni en á staðnum eru einnig víngarðar og olíutré. Öll herbergin eru búin flatskjásjónvarpi og sér baðherbergi. Wi-Fi er ókeypis á almenningssvæðum. Gestir geta slakað á við útisundlaugina, en þar er að finna sólbekki og sólstóla. Thesan Etruscan Spa býður upp á gufubað, skynsturtur og tyrkneskt bað sem og fegrunarmeðferðir og nudd. Á veitingastaðnum er boðið upp á hefðbundna Tuscan rétti en hann er í appelsínu-þema. Gestir geta bragðað á Baracchi víni staðarins eða tekið þátt í eldamenskunni undir Tuscan sólinni í sælkera eldamennsku. Relais & Chateaux Il Falconiere er 2,5 km frá sögulegum miðbæ Cortona, og í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Lake Trasimeno. Bílastæðin eru ókeypis.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Relais & Châteaux
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Magnus
Svíþjóð Svíþjóð
The breakfast was excellent with great nice selection, all of the highest standard. Beautiful surroundings and the most genuinely friendly and attentive staff working.
Tim
Bretland Bretland
Loved the setting although the narrow driveway was a bit scary . Room was excellent
Nicholas
Bretland Bretland
Stunning grounds, great location. We loved the little shop, the spa and the pool area. A really wonderful place to unwind and enjoy exquisite Tuscan grounds.
Simon
Bretland Bretland
Initial room offered was not good but the staff did everything to move us to a better room with terrace, excellent service
Hugh
Bretland Bretland
Stunning views and attentive staff. Was looked after and felt homely. Great breakfast. Took home some good wines.
Evelyna
Frakkland Frakkland
Absolutely stunning hotel in the heart of Tuscany, the staff was so charming and very nice. The entire surroundings is just breathtaking! The breakfast was exceptional, the food from the restaurant was delicious! They offer plenty of activities to...
John
Bretland Bretland
The staff were fantastic, the room amazing, the evening meals outstanding and the cookery class with Silvia, the Michelin-starred chef absolutely wonderful!
Natnicha
Taíland Taíland
everythinggg!!! the views the rooms the service the breakfast the activities are exceptional
Kristina
Ástralía Ástralía
Amazing hotel staff and rooms everything g was exceptional , the breakfast was abundant and delicious, the grounds are gorgeous so picturesque, the pool area is amazing the pool staff where all wonderful
Dana
Tékkland Tékkland
Great location with a unique view of Cortona. The resort is surrounded by olive groves and vineyards. The Michelin star restaurant was absolutely excellent on the first two visits. The third dinner did not reach the quality of the previous ones,...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
IL FALCONIERE
  • Matur
    ítalskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Ristorante #2
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður • hanastél
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Il Falconiere Relais & Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Il Falconiere Relais & Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: 051017ALB0017, IT051017A1GB5NTSP