Hotel La Floridiana
La Floridana býður upp á útsýni yfir Miðjarðarhafið frá Capri-eyju og árstíðabundna útisundlaug með mósaíkflísum og vatnsnuddspottum. Via Camerelle-verslunargatan er í 3 mínútna göngufæri. Loftkældu herbergin á Floridiana eru með minibar og gervihnattasjónvarpi með greiðslurásum. Mörg þeirra eru með svölum með sjávarútsýni eða verönd. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi Internet í allri byggingunni. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er borið fram daglega milli klukkan 07:30-10:30 en það felur meðal annars í sér sætabrauð, ávaxtasafa og osta. Á veitingastaðnum er verönd með sjávarútsýni og drykkir eru í boði á glæsilega vínbarnum. Hægt er að óska eftir afslappandi Thai-nuddmeðferðum. Starfsfólkið á gististaðnum talar mörg tungumál, þar á meðan rússnesku. Hótelið er í 5 mínútna akstursfjarlægð frá höfninni í Marina Grande þaðan sem bátar sigla til meginlands Ítalíu. Hinar vinsælu götur Via Krupp og Via Tragara eru einnig í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Finnland
Portúgal
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ítalía
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur • Miðjarðarhafs • sjávarréttir • svæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
If you are booking a prepaid rate and require an invoice, please include your company details in the Special Requests box when booking.
Pets are not allowed to access shared areas.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Leyfisnúmer: IT063014A19WTCZN68