MA Hotel
Hið litla og heillandi Locanda con Giardino býður upp á nútímaleg gistirými í miðbæ Santa Margherita Ligure, í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá sjónum. Portofino er í 5 km fjarlægð. Glæsileg og loftkæld herbergin eru búin LCD-sjónvarpi, minibar og öryggishólfi. Öll eru með rúmgott en-suite-baðherbergi með ókeypis snyrtivörum og hárblásara. Wi-Fi Internetið er ókeypis hvarvetna. Gestir geta byrjað daginn með ríkulegum morgunverði þar sem boðið er upp á fínar og ferskar vörur. Morgunverðurinn er einnig borinn fram í gróskumikla garðinum. Locanda con Giardino er á kjörnum stað ef kanna á náttúrulega fegurð Liguria og frábært landslag Riviera di Levante. Það er vaktað bílastæði í 150 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Verönd
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Írland
Bretland
Þýskaland
Grikkland
Bretland
Grikkland
Bretland
Portúgal
FinnlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
This property kindly requests you to confirm your arrival at least 8 days prior to check-in. In this case they will be able to suggest the best way to reach the guest house, according to your means of transportation.
A surcharge of EUR 15 applies for arrivals from 20:00 until 22:30. From 22:30 until 23:00, late check-in costs EUR 30. All requests for late arrival are subject to confirmation by the property. Check-out is strictly within 11:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: IT010054A147AFE987