Hið litla og heillandi Locanda con Giardino býður upp á nútímaleg gistirými í miðbæ Santa Margherita Ligure, í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá sjónum. Portofino er í 5 km fjarlægð. Glæsileg og loftkæld herbergin eru búin LCD-sjónvarpi, minibar og öryggishólfi. Öll eru með rúmgott en-suite-baðherbergi með ókeypis snyrtivörum og hárblásara. Wi-Fi Internetið er ókeypis hvarvetna. Gestir geta byrjað daginn með ríkulegum morgunverði þar sem boðið er upp á fínar og ferskar vörur. Morgunverðurinn er einnig borinn fram í gróskumikla garðinum. Locanda con Giardino er á kjörnum stað ef kanna á náttúrulega fegurð Liguria og frábært landslag Riviera di Levante. Það er vaktað bílastæði í 150 metra fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Santa Margherita Ligure. Þetta hótel fær 9,4 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Susan
Bretland Bretland
Loved the location, staff and ease of access into the hotel Very relaxing atmosphere and staff ready to help with any query and with a smile Plenty of room in the bedroom and lots of 'desk' area The air conditioning was very unusual which was...
Carmel
Írland Írland
3 star property, 10 star staff. Enjoyed our stay here in beautiful Santa Margherita Ligure. Room, breakfast and location were perfect. The staff were exceptional. Short (flat) walk to everything, including train station (flat ish walk) and bus...
Joanne
Bretland Bretland
The hotel is in a great location, the staff are amazing would definitely stay again
Shcherbak
Þýskaland Þýskaland
Amazing people, very acomodating! The breakfast is delicious
Evangelia
Grikkland Grikkland
The location was fantastic and the staff very friendly. I was late checking in due to traffic and could not notify them. However, they had sent me detailed instructions for self-check in. I truly appreciated it and made my life much easier. The...
Tim
Bretland Bretland
Great location, convenient for the Railway Station and the ferry to Portofino. Good choice of cafes and restaurants nearby.
Αγγελική
Grikkland Grikkland
The room was better than expected, very convenient location. The staff were friendly and very polite. The breakfast was also very good , they offered a great variety of food and drinks. This room is absolutely value for money!
Amanda
Bretland Bretland
Location was great Helpful family run Nice continental breakfast
Eva
Portúgal Portúgal
We had a wonderful stay. ☺️ Matteo and Theresa were super nice and incredibly helpful (I asked for a room charge because the curtains didn’t close and Matteo was super accommodating and very kind.). Property is simple (perfect 3 star hotel) but...
Heidi
Finnland Finnland
Breakfast was simple but excellent and the staff was welcoming and kind. The location is perfect, only a short walk from the train station and beach is 2 minutes away. Such a lovely place for a calm and relaxing holiday.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

MA Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fullorðinn (18 ára og eldri)
Aukarúm að beiðni
€ 40 á mann á nótt

Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með barnarúm.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBMaestroUnionPay-kreditkortHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

This property kindly requests you to confirm your arrival at least 8 days prior to check-in. In this case they will be able to suggest the best way to reach the guest house, according to your means of transportation.

A surcharge of EUR 15 applies for arrivals from 20:00 until 22:30. From 22:30 until 23:00, late check-in costs EUR 30. All requests for late arrival are subject to confirmation by the property. Check-out is strictly within 11:00.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: IT010054A147AFE987