Hotel Maximilian
Hotel Maximilian er staðsett við stöðuvatnsbakkann Val di Sogno og í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Malcesine. Það er umkringt görðum og býður upp á fallegt útsýni yfir stöðuvatnið ásamt íþrótta- og vellíðunaraðbúnað. Hægt er að njóta glæsilegs og yfirgripsmikils útsýnis yfir stöðuvatnið Lake Garda frá útisundlaug Hotel Maximilian. Einnig er boðið upp á afslappandi heitan pott úti í garðinum. Hægt er að slappa af á sólbekkjunum á grasflötunum eða fá sér drykk á veröndinni. Ef gestir kjósa að vera athafnasamari er hægt að spila tennis, borðtennis eða æfa í líkamsræktinni. Einnig er hægt að skoða nærliggjandi svæði en það er strætóstopp í aðeins 200 metra fjarlægð. Maximilian er með alhliða snyrtistofu á staðnum, þar sem sem gestir geta beðið um sérstakar meðferðir og nudd eða farið í gufubað og tyrknesk böð. Einnig er að finna innisundlaug með fallegu útsýni. Herbergin á Hotel Maximilian eru öll rúmgóð og björt en þau bjóða upp á nýtískulegar innréttingar. Öllum herbergjunum fylgir gervihnattasjónvarp og frábært útsýni yfir stöðuvatnið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis bílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Við strönd
- Líkamsræktarstöð
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Jersey
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Bretland
Bretland
RúmeníaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið errómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eldri en 14 ára eru velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Leyfisnúmer: IT023045A17X6MV4FE,IT023045A1GPEQ2KSH,IT023045A1ZJ6ZGTKA,IT023045A164DK6NNY