Hotel Mosca
Staðsetning
Hotel Mosca er staðsett í útjaðri Monza og er með veitingastað, garð og ókeypis bílastæði. Öll herbergin eru með loftkælingu og gervihnattasjónvarp. Villa Reale Autodrome er í 1 km fjarlægð. Herbergin á Mosca eru með litríkar innréttingar og viðarhúsgögn. Öll herbergin eru með baðherbergi með hárþurrku og snyrtivörum. Sum herbergin eru með svalir. Morgunverðarhlaðborðið býður upp á nýkreistan appelsínusafa, osta, kalt kjöt og smjörhorn (e. croissants). Veitingastaðurinn sérhæfir sig í grilluðum fiski og kjöti. Glúten- og laktóslausir réttir eru í boði gegn beiðni. Miðbærinn í Monza er í 1,5 km fjarlægð og strætisvagnar sem ganga á lestarstöðina stoppa við hliðina á hótelinu. Expo 2015-sýningarmiðstöðin er í 25 mínútna akstursfjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$8,24 á mann.
- MatseðillÀ la carte

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Gestir sem koma eftir klukkan 23:00 eru vinsamlegast beðnir um að láta hótelið vita svo hægt sé að skipuleggja innritunina. Tengiliðsupplýsingarnar er að finna í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 108033-ALB-00010, IT108033A136U8PVTV