Nascar Hotel er staðsett í Santa Maria Navarrese sem er heillandi, lítið sjávarþorp á einni af villtustu og fallegustu ströndum Ítalíu. Nascar er til húsa í einni af elstu byggingum bæjarins sem var endurbyggð í ágúst 2008. Gestir geta notið nútímalegra, vel búinna gistirýma sem eru innréttuð í samtímalegum, sardínskum stíl. Á Nascar er að finna lyftu, herbergi fyrir hreyfihamlaða, ókeypis bílastæði, móttöku sem er opin allan sólarhringinn, garð og netsvæði. Gestir geta gætt sér á sardínskum réttum á veitingastað hótelsins. Hægt er að hefja daginn með ósviknum, sardínskum morgunverði. Gesti geta slakað á í setustofunni. Sum herbergin hafa fallegt útsýni yfir Orosei-flóann og hafið sem er aðeins í 50 metra fjarlægð frá hóteldyrunum. Öll herbergin hafa nútímaleg þægindi, þar á meðal LCD-gervihnattasjónvarp og ókeypis netaðgang. Herbergin eru innréttuð í hlýjum, vingjarnlegum stíl með húsgögnum sem eru handsmíðuð af sardínskum listamönnum. Gestir geta dáðst af fjölbreyttri notkun náttúrulegra lita og staðbundinna efna. Á ströndinni fá gestir ókeypis strandhandklæði, sólbekki og sólhlífar. Fyrir þá sem eru í leit að ævintýrum býður svæðið upp á fjölbreytta afþreyingu. Hægt er að stunda klifur, gönguferðir, hestreiðar og fjórhjólaferðir í nágrenninu, auk fjölda vatnaíþrótta. Nascar er opið allt árið. Gestir geta pantað ferðir með leiðsögn og dáðst að náttúrufegurð fjallagarðsins Supramonte eða farið í köfunartúr til að kanna hafið.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Santa Maria Navarrese. Þetta hótel fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með

  • ÓKEYPIS bílastæði!


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Gosia
Pólland Pólland
Lovely old hotel in a great location. Laura and Stefania were perfect hostesses, rooms were lovely, breakfast great, location perfect. Thank you!
Georgy
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Breakfast & dinner were fantastic, Laura & Stephania at the reception were super helpful & accommodating. Rooms were comfortable.
Lindsay
Kanada Kanada
We had a perfect stay at Hotel Nascar - the rooms were spacious and comfortable, the staff were very helpful and friendly and the breakfast was expectional. We enjoyed the beach chairs close by and dinner at the restaurant on site - all 10/10....
Elana
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Just perfect! Everything a small family run hotel should be. Clean comfortable rooms, delicious food, and warm and attentive service, with great suggestions for things to do in the area. Excellent location close to the beach, with the bonus of...
Craig
Bretland Bretland
The staff were friendly and helpful, could not do enough for you, thank you for making our stay so special.
Teece01
Bretland Bretland
The staff were all very friendly and welcoming.Nothing was too much trouble and they went out of their way to please. The hotel is well appointed and very comfortable. Towels are supplied for beach use and they have a dedicated sun longe area on...
Michael
Bretland Bretland
Very clean hotel, room cleaned daily, good selection at breakfast. Very friendly staff.
Keith
Írland Írland
This was our second stop during our two week holiday in Sardinia. We stayed in the Nascar hotel for four nights and we really enjoyed it. As far as the five hotels go, this is up there with one of our favourites. The staff were extremely...
Craig
Ástralía Ástralía
The hotel is very close to the beach and beach club. the property also offers a fantastic restaurant , which we dined in. Public parking out front for our car.
Kim
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Everything was amazing. The staff, particularly Stefania went out of their way to make our stay 10/10! A very special stay for us off the boat as we sail the coast of Sardinia.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
nascar
  • Matur
    ítalskur • svæðisbundinn
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    rómantískt

Húsreglur

Nascar Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardCarte BleueJCBMaestroCartaSiUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Leyfisnúmer: IT091006A1000F2549