Hotel Pace Helvezia
Pace Elvetia er til húsa í rólegri og glæsilegri byggingu en það er staðsett í hjarta Rómar. Hægt er að ganga frá hótelinu niður að Piazza Venezia og Hringleikahúsinu eða upp í áttina að Quirinale-hæðinni. Hotel Pace Elvetia opnast út á þakverönd með útsýni yfir minnisvarðann Vittorio Emanuele og hinar fornu rústir Mercati di Traiano. Morgunverðurinn er í hlaðborðsstíl og er framreiddur á veröndinni í góðu veðri. Rúmgóðu herbergin eru búin klassískum innréttingum, mjúkur teppum og veggteppum í samblöndu við nútímalegan búnað. Loftkæling og flatskjásjónvörp með gervihnattarásum eru staðalbúnaður. Margar strætisvagnalínur stoppa beint fyrir utan Elvetia og aka að Termini-lestarstöðinni, Vatíkaninu og hinu líflega Trastevere-hverfi sem býður upp á fjöldann allan af börum og kaffihúsum. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Lyfta
- Kynding
- Loftkæling
- Farangursgeymsla
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Bretland
Lettland
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Bretland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Morgunverður innifalinn með öllum valkostum.
- Borið fram daglega07:00 til 10:00

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Leyfisnúmer: 058091-ALB-00077, IT058091A1FSB9TEIC