Pace Elvetia er til húsa í rólegri og glæsilegri byggingu en það er staðsett í hjarta Rómar. Hægt er að ganga frá hótelinu niður að Piazza Venezia og Hringleikahúsinu eða upp í áttina að Quirinale-hæðinni.
Hotel Pace Elvetia opnast út á þakverönd með útsýni yfir minnisvarðann Vittorio Emanuele og hinar fornu rústir Mercati di Traiano. Morgunverðurinn er í hlaðborðsstíl og er framreiddur á veröndinni í góðu veðri.
Rúmgóðu herbergin eru búin klassískum innréttingum, mjúkur teppum og veggteppum í samblöndu við nútímalegan búnað. Loftkæling og flatskjásjónvörp með gervihnattarásum eru staðalbúnaður.
Margar strætisvagnalínur stoppa beint fyrir utan Elvetia og aka að Termini-lestarstöðinni, Vatíkaninu og hinu líflega Trastevere-hverfi sem býður upp á fjöldann allan af börum og kaffihúsum. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Excellent position to explore Rome a reasonable walk to all the major sights.“
Kit
Bretland
„The hotel was centrally located, making exploring easy. The staff were kind and friendly. The rooftop terrace was a huge plus, you get stunning views out over Rome and facing the sunset. Breakfast was extremely useful, it ran from 7-10am, so...“
E
Emily
Bretland
„Great location. Lovely staff. Good breakfast. amazing roof top views.“
R
Rolands
Lettland
„Room with a balcony on the 6th floor with a view on Piazza Venezia was amazing“
S
Susan
Bretland
„Hotel was beautiful in a fabulous location . Room had a little balcony was really nice and rooftop terrace amazing view. Room was cleaned everyday and staff very helpful . Nice breakfast to accommodate everyone's taste.“
S
Sebastian
Bretland
„Location was perfect close to shops , 5mins walk to TREVI fountain and 10mins walk to Colosseum. Beautiful views from roof terrace where you can enjoy your coffee. Night time can be vey noisy due to hotel location but wasn’t problem for us ....“
Ailish
Ástralía
„Location was brilliant and the views were stunning!“
Obianuju
Bretland
„Really great location. Very clean rooms. Very old furniture and non English speaking channels on the TV but I enjoyed my stay“
C
Caroline
Bretland
„Above all else the location was perfect for me as a solo female traveller. Less than 5 mins walk to Trevi Fountain, around the corner from The Forum and a short distance from the Colosseum.
The hotel was friendly and welcoming and the roof terrace...“
C
Cheese
Ástralía
„I had a wonderful stayl. The room was comfortable and spacious.The hotel was central, easy walking distance to all the places we wanted to visit. However, the highlight of my experience was the rooftop. The views were absolutely breathtaking, a...“
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Hotel Pace Helvezia tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.