Hotel Palazzo Murat
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Palazzo Murat
Hotel Palazzo Murat er staðsett í miðbæ Positano, í 250 metra fjarlægð frá ströndinni. Það er til húsa í glæsilegri byggingu frá 18. öld en þaðan er víðáttumiklið útsýni yfir þorpið og allt í kring er landslagshannaður garður. Flest rúmgóðu herbergin eru með útsýni yfir sjóinn, garðinn eða eða bæinn sem trónir þar yfir. Öll loftkældu og reyklausu herbergin bjóða upp á flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og svalir. Wi-Fi Internetið er ókeypis á almenningssvæðum. Morgunverðarhlaðborð er borið fram alla morgna í húsgarðinum en hann innifelur heimabakað sætabrauð og þaðan er útsýni yfir garðinn. Veitingastaðurinn Al Palazzo býður upp á staðbundna sérrétti á verönd sem umlukin er aldargömlum sítrustrjám. Á sumrin bíður Palazzo Murat upp á bátsferðir meðfram Amalfi-strandlengjunni. Hægt er að fá ókeypis strandhandklæði hjá vinalegu starfsfólki sólarhringsmóttökunnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 2 svefnsófar | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 2 svefnsófar | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Grikkland
Portúgal
Bretland
Bretland
Ástralía
Japan
BretlandUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Einstakt morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$35,25 á mann.
- Borið fram daglega07:30 til 10:30
- MaturBrauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Sulta • Morgunkorn
- Tegund matargerðarítalskur • Miðjarðarhafs
- Þjónustahádegisverður • kvöldverður
- MataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Boðið er upp á flugvallarakstur, útlán á vespum og bátaþjónustu gegn beiðni.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Palazzo Murat fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 15065100ALB0335, IT065100A1Q48ZH7W6