Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Palazzo Murat

Hotel Palazzo Murat er staðsett í miðbæ Positano, í 250 metra fjarlægð frá ströndinni. Það er til húsa í glæsilegri byggingu frá 18. öld en þaðan er víðáttumiklið útsýni yfir þorpið og allt í kring er landslagshannaður garður. Flest rúmgóðu herbergin eru með útsýni yfir sjóinn, garðinn eða eða bæinn sem trónir þar yfir. Öll loftkældu og reyklausu herbergin bjóða upp á flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og svalir. Wi-Fi Internetið er ókeypis á almenningssvæðum. Morgunverðarhlaðborð er borið fram alla morgna í húsgarðinum en hann innifelur heimabakað sætabrauð og þaðan er útsýni yfir garðinn. Veitingastaðurinn Al Palazzo býður upp á staðbundna sérrétti á verönd sem umlukin er aldargömlum sítrustrjám. Á sumrin bíður Palazzo Murat upp á bátsferðir meðfram Amalfi-strandlengjunni. Hægt er að fá ókeypis strandhandklæði hjá vinalegu starfsfólki sólarhringsmóttökunnar.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Positano og fær 9,9 fyrir frábæra staðsetningu

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
2 svefnsófar
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
2 svefnsófar
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
2 einstaklingsrúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ian
Ástralía Ástralía
Excellent staff service And cleanliness of our room
Trudy
Ástralía Ástralía
This is more than a hotel. It’s an experience. It’s an oasis in the heart of Positano. The service is like no other. The gardens are stunning, the pool relaxed and the rooms amazing.
Tim
Ástralía Ástralía
Palazzo Murat is an Oasis in a very busy city. It was a delight to walk into the calm of the garden after the hustle and bustle of Positano at the height of Summer. The staff were excellent. the evening boat tour (included) was fantastic....
Giannos
Grikkland Grikkland
Amazing hotel! An oasis right on the pedestrian area of Positano. Very convenient parking 2 minutes away with porter service for your luggage. Complimentary yacht cruise not to be missed!
Pedro
Portúgal Portúgal
Spectacular hotel and location. We loved the room, the pool and the terrace. Service and staff were 5 stars
Hanna
Bretland Bretland
Our stay at Hotel Palazzo Murat was 10/10. The rooms were magnificent, the breakfast superb and the staff accommodating. The food at the adjacent restaurant (part of the hotel) was the best I had throughout my stay in Positano. The location was...
Karen
Bretland Bretland
Stunningly beautiful, picture perfect. Surely the prettiest hotel in Positano. Location was fabulous The staff very professional but warm and friendly
Peter
Ástralía Ástralía
The staff were welcoming, extremely helpful and friendly.The location is very central. The hotel building and the rooms are great.
Yomin
Japan Japan
This hotel was amazing. I booked it from Japan, hoping to enjoy cocktails and breakfast in its beautiful courtyard. The gorgeous room with high ceilings, the welcome champagne, the cocktails enjoyed with live music, and the lovely breakfast—all...
Angela
Bretland Bretland
Location excellent . Very old tradition five star hotel Grounds and restaurant stunning . Rooms a bit noisy but it is an old building .

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Einstakt morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$35,25 á mann.
  • Borið fram daglega
    07:30 til 10:30
  • Matur
    Brauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Sulta • Morgunkorn
"Al Palazzo"
  • Tegund matargerðar
    ítalskur • Miðjarðarhafs
  • Þjónusta
    hádegisverður • kvöldverður
  • Mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Hotel Palazzo Murat tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 17 ára
Aukarúm að beiðni
€ 100 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubMaestroCartaSiBankcardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Boðið er upp á flugvallarakstur, útlán á vespum og bátaþjónustu gegn beiðni.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Palazzo Murat fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Leyfisnúmer: 15065100ALB0335, IT065100A1Q48ZH7W6